Konan sem snerti við heiminum á afmæli í dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 17:30 Leikkonan Ellen Philpotts-Page fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Hún gengur ávallt undir nafninu Ellen Page og er ættuð frá Kanada. Hún hóf ferilinn í Kanada í sjónvarpsþáttunum Pit Pony, Trailer Park Boys og ReGenesis. Árið 2005 sló hún í gegn í kvikmyndinni Hard Candy en það var ekki fyrr en hún heillaði heiminn í kvikmyndinni Juno árið 2007 að leiklistarferillinn blómstraði. Síðan þá hefur hún leikið í kvikmyndum á borð við Whip It, Inception og X-Men: The Last Stand. Ellen hefur unnið til á þriðja tug verðlauna og var tilnefnd til Óskars-, Golden Globe- og BAFTA-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Juno. Leikkonan snerti við heiminum um síðustu helgi þegar hún hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas. Þar talaði hún opinskátt um kynhneigð sína og tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð. „Til að geta elskað aðra þarf maður fyrst að kunna að elska sjálfan sig,“ sagði Ellen meðal annars í ræðu sinni. Golden Globes Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikkonan Ellen Philpotts-Page fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Hún gengur ávallt undir nafninu Ellen Page og er ættuð frá Kanada. Hún hóf ferilinn í Kanada í sjónvarpsþáttunum Pit Pony, Trailer Park Boys og ReGenesis. Árið 2005 sló hún í gegn í kvikmyndinni Hard Candy en það var ekki fyrr en hún heillaði heiminn í kvikmyndinni Juno árið 2007 að leiklistarferillinn blómstraði. Síðan þá hefur hún leikið í kvikmyndum á borð við Whip It, Inception og X-Men: The Last Stand. Ellen hefur unnið til á þriðja tug verðlauna og var tilnefnd til Óskars-, Golden Globe- og BAFTA-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Juno. Leikkonan snerti við heiminum um síðustu helgi þegar hún hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas. Þar talaði hún opinskátt um kynhneigð sína og tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð. „Til að geta elskað aðra þarf maður fyrst að kunna að elska sjálfan sig,“ sagði Ellen meðal annars í ræðu sinni.
Golden Globes Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira