NBA í nótt: Sextánda tap Philadelphia í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. mars 2014 12:27 Síðustu vikur hafa gengið hræðilega hjá Philadelphia 76ers og ekki breyttist það eftir leiki næturinnar í NBA-deildinni. Utah, eitt lakasta lið deildarinnar, var í heimsókn og vann tólf stiga sigur, 104-92. Gordon Hayward skoraði 22 stig og Alec Burks nítján fyrir Utah.Tony Wroten skoraði 30 stig fyrir Philadelphia sem hefur ekki upplifað svo slæma tíma síðan liðið tapaði 20 leikjum í röð tímabilið 1972-73. Þetta var einnig þrettánda tap liðsins í röð á heimavelli sem er félagsmet.New York vann Cleveland, 107-97, þar sem Carmelo Anthony skoraði 26 stig eftir að hafa klikkað á fyrstu sex skotunum sínum í leiknum. Amare Stoudemire var með sautján stig og tólf fráköst.Kyrie Irving skoraði 30 stig fyrir Cleveland en í hálfleik var miðherjinn Zydrunas Ilgauskas heiðraður og treyja hans, númer 11, hífð upp í rjáfur. Litháinn stóri spilaði með liðinu frá 1996 til 2010.San Antonio vann Orlando, 121-112. Tony Parker var með 30 stig fyrir heimamenn og Manu Ginobili 24. Tobias Harris var með 23 stig fyrir Orlando.LA Lakers vann Atlanta, 109-108. Blake Griffin var með 27 stig og Chris Paul nítján en sá síðarnefndi skoraði körfuna sem tryggði sigurinn á lokamínútu leiksins. Þetta var sjöundi sigur Clippers í röð.Úrslit næturinnar: Cleveland - New York 97-107 Philadelphia - Utah 92-104 Memphis - Charlotte 111-89 San Antonio - Orlando 121-112 Milwaukee - Washington 107-114 LA Clippers - Atlanta 109-108 NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Síðustu vikur hafa gengið hræðilega hjá Philadelphia 76ers og ekki breyttist það eftir leiki næturinnar í NBA-deildinni. Utah, eitt lakasta lið deildarinnar, var í heimsókn og vann tólf stiga sigur, 104-92. Gordon Hayward skoraði 22 stig og Alec Burks nítján fyrir Utah.Tony Wroten skoraði 30 stig fyrir Philadelphia sem hefur ekki upplifað svo slæma tíma síðan liðið tapaði 20 leikjum í röð tímabilið 1972-73. Þetta var einnig þrettánda tap liðsins í röð á heimavelli sem er félagsmet.New York vann Cleveland, 107-97, þar sem Carmelo Anthony skoraði 26 stig eftir að hafa klikkað á fyrstu sex skotunum sínum í leiknum. Amare Stoudemire var með sautján stig og tólf fráköst.Kyrie Irving skoraði 30 stig fyrir Cleveland en í hálfleik var miðherjinn Zydrunas Ilgauskas heiðraður og treyja hans, númer 11, hífð upp í rjáfur. Litháinn stóri spilaði með liðinu frá 1996 til 2010.San Antonio vann Orlando, 121-112. Tony Parker var með 30 stig fyrir heimamenn og Manu Ginobili 24. Tobias Harris var með 23 stig fyrir Orlando.LA Lakers vann Atlanta, 109-108. Blake Griffin var með 27 stig og Chris Paul nítján en sá síðarnefndi skoraði körfuna sem tryggði sigurinn á lokamínútu leiksins. Þetta var sjöundi sigur Clippers í röð.Úrslit næturinnar: Cleveland - New York 97-107 Philadelphia - Utah 92-104 Memphis - Charlotte 111-89 San Antonio - Orlando 121-112 Milwaukee - Washington 107-114 LA Clippers - Atlanta 109-108
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira