Ron Dennis snéri aftur til að sigra keppnir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2014 12:45 Ron Dennis ræðir við Martin Whitmarsh Vísir/Getty Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. Óljóst er hver örlög hans verða hjá McLaren. Hann virðist ekki hafa verið rekinn heldur hugsanlega verið fengið annað hlutverk innan liðsins.Ron Dennis hefur ákveðið að taka aftur við stjórnartaumunum hjá liðinu. Sjálfur ætlar hann þó ekki að vera keppnisstjóri. Hann hefur ráðið Eric Boullier, sem áður var hjá Lotus, til að vera keppnisstjóri. Ron Dennis segist kominn aftur til að sigra keppnir. Hvorugur ökumaður liðsins komst á verðlaunapall á síðasta tímabili. Dennis segir að liðið sé með bestu mögulegu vélina. McLaren notast við Mercedes vél á þessu tímabili. Bíllinn virðist góður líka. Honum lýst einnig mjög vel á ökumenn liðsins, Jenson Button og nýliðann Kevin Magnussen. „Ég trúi því að við munum vinna keppnir í ár“ segir Ron Dennis. Hann bætir við „Hversu margar? Ég veit það ekki. Hversu snemma? Ég veit það ekki.“ Að lokum segir hann „Ef allir deila minni ástríðu, ákefð og einbeitingu, munum við hiklaust sigra“ Formúla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Síðasta tímabil var það versta fyrir McLaren síðan árið 1980. Þetta leiddi til þess að keppnisstjóri liðsins, Martin Whitmarsh var tekinn út úr liðinu. Óljóst er hver örlög hans verða hjá McLaren. Hann virðist ekki hafa verið rekinn heldur hugsanlega verið fengið annað hlutverk innan liðsins.Ron Dennis hefur ákveðið að taka aftur við stjórnartaumunum hjá liðinu. Sjálfur ætlar hann þó ekki að vera keppnisstjóri. Hann hefur ráðið Eric Boullier, sem áður var hjá Lotus, til að vera keppnisstjóri. Ron Dennis segist kominn aftur til að sigra keppnir. Hvorugur ökumaður liðsins komst á verðlaunapall á síðasta tímabili. Dennis segir að liðið sé með bestu mögulegu vélina. McLaren notast við Mercedes vél á þessu tímabili. Bíllinn virðist góður líka. Honum lýst einnig mjög vel á ökumenn liðsins, Jenson Button og nýliðann Kevin Magnussen. „Ég trúi því að við munum vinna keppnir í ár“ segir Ron Dennis. Hann bætir við „Hversu margar? Ég veit það ekki. Hversu snemma? Ég veit það ekki.“ Að lokum segir hann „Ef allir deila minni ástríðu, ákefð og einbeitingu, munum við hiklaust sigra“
Formúla Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira