Jón nýr forstjóri evrópsks markaðs hjá GreenQloud Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2014 15:39 Jón Þorgrímur Stefánsson. Mynd/Aðsend Fyrirtækið GreenQloud, tilkynnti í dag að Jón Þorgrímur Stefánsson hefur verið skipaður forstjóri yfir evrópskum markaði. Bala Kamallakharan, fyrrverandi forstjóri, var skipaður í stjórn fyrirtækisins. „Bala hefur náð miklum árangri með fyrirtækinu frá því að hann tók við stöðu forstjóra árið 2012 og hefur á þeim tíma náð að skapa einstaka vinnustaðamenningu sem mun fylgja fyrirtækinu áfram. Stjórnin er hæstánægð með að fá að vinna með Bala í nýju hlutverki,” segir stjórnarformaður GreenQloud, Guðmundur Ingi Jónsson í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Stjórnin er mjög ánægð með að fá Jón í forstjórahlutverk á Evrópska markaðinum. Með sína víðtæku reynslu af stórum sýndarvæddum tölvukerfum í margskonar umhverfum mun Jónsi hjálpa fyrirtækinu að vaxa á Evrópska markaðinum og í alþjóðlega upplýsingatæknigeiranum.“ „Ég gekk til liðs við GreenQloud með það að markmiði að láta fyrirtækið vaxa á heimsvísu, skapa vinnustaðamenningu á við þær bestu í heimi og að finna nýja fjármögnun fyrir fyrirtækið. Eftir að hafa náð þessum markmiðum er eðlilegt framhald að ég taki sæti í stjórn fyrirtækisins og gefi Jónsa tækifæri á að leiða fyrirtækið á næsta stig,” sagði Bala Kamallakharan. Í tilkynningunni segir að GreenQloud sé fyrsta umhverfisvæna tölvuský heims og eyði þremur hindrunum að umhverfisvænni skýjavinnslu. Þær hindranir séu hátt verð, skortur á endurnýjanlegri orku og flutningsörðuleiki. „Þjónustur GreenQloud eru knúnar endurnýjalegri orku og kældar með köldu lofti og tekur því ekki þátt í að stækka kolvetnisslóðina og hjálpar viðskiptavinum sínum að taka upp skilvirkari og umhverfisvænari tölvuvinnslu í leiðinni.“ Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira
Fyrirtækið GreenQloud, tilkynnti í dag að Jón Þorgrímur Stefánsson hefur verið skipaður forstjóri yfir evrópskum markaði. Bala Kamallakharan, fyrrverandi forstjóri, var skipaður í stjórn fyrirtækisins. „Bala hefur náð miklum árangri með fyrirtækinu frá því að hann tók við stöðu forstjóra árið 2012 og hefur á þeim tíma náð að skapa einstaka vinnustaðamenningu sem mun fylgja fyrirtækinu áfram. Stjórnin er hæstánægð með að fá að vinna með Bala í nýju hlutverki,” segir stjórnarformaður GreenQloud, Guðmundur Ingi Jónsson í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Stjórnin er mjög ánægð með að fá Jón í forstjórahlutverk á Evrópska markaðinum. Með sína víðtæku reynslu af stórum sýndarvæddum tölvukerfum í margskonar umhverfum mun Jónsi hjálpa fyrirtækinu að vaxa á Evrópska markaðinum og í alþjóðlega upplýsingatæknigeiranum.“ „Ég gekk til liðs við GreenQloud með það að markmiði að láta fyrirtækið vaxa á heimsvísu, skapa vinnustaðamenningu á við þær bestu í heimi og að finna nýja fjármögnun fyrir fyrirtækið. Eftir að hafa náð þessum markmiðum er eðlilegt framhald að ég taki sæti í stjórn fyrirtækisins og gefi Jónsa tækifæri á að leiða fyrirtækið á næsta stig,” sagði Bala Kamallakharan. Í tilkynningunni segir að GreenQloud sé fyrsta umhverfisvæna tölvuský heims og eyði þremur hindrunum að umhverfisvænni skýjavinnslu. Þær hindranir séu hátt verð, skortur á endurnýjanlegri orku og flutningsörðuleiki. „Þjónustur GreenQloud eru knúnar endurnýjalegri orku og kældar með köldu lofti og tekur því ekki þátt í að stækka kolvetnisslóðina og hjálpar viðskiptavinum sínum að taka upp skilvirkari og umhverfisvænari tölvuvinnslu í leiðinni.“
Mest lesið Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Sjá meira