Uppselt á Justin Timberlake Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. mars 2014 11:15 Justin Timberlake er líklega mjög sáttur við viðtökurnar. vísir/getty Uppselt er á tónleika Justins Timberlake sem fram fara þann 24. ágúst næstkomandi í Kórnum. „Það náðu einhverjir að komast inn á Miða.is á slaginu klukkan 10.00 en þá hrundi kerfið skyndilega. Klukkan 10.30 fór salan aftur í gang og klukkan 10.45 var allt orðið pakkuppselt,“segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. „Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður,“ segir Ísleifur spurður um hvort fleiri miðar fari í sölu sökum mikillar eftirspurnar. Hvað þýðir þessa ótrúlega eftirspurn á tónleikana? „Við hittum á listamann sem er á hátindi feril síns. Íslendingar eru óvanir því að fá svona stórt „show“ til landsins og listamann sem er á hátindi feril síns. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi til að flytja inn fleiri svona súperstjörnur." Er möguleiki á aukatónleikum? „Svarið er enn og aftur nei," segir Ísleifur. Tónlist Tengdar fréttir Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00 Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Uppselt er á tónleika Justins Timberlake sem fram fara þann 24. ágúst næstkomandi í Kórnum. „Það náðu einhverjir að komast inn á Miða.is á slaginu klukkan 10.00 en þá hrundi kerfið skyndilega. Klukkan 10.30 fór salan aftur í gang og klukkan 10.45 var allt orðið pakkuppselt,“segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. „Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður,“ segir Ísleifur spurður um hvort fleiri miðar fari í sölu sökum mikillar eftirspurnar. Hvað þýðir þessa ótrúlega eftirspurn á tónleikana? „Við hittum á listamann sem er á hátindi feril síns. Íslendingar eru óvanir því að fá svona stórt „show“ til landsins og listamann sem er á hátindi feril síns. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi til að flytja inn fleiri svona súperstjörnur." Er möguleiki á aukatónleikum? „Svarið er enn og aftur nei," segir Ísleifur.
Tónlist Tengdar fréttir Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00 Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15
Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00
Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30