Uppselt á Justin Timberlake Gunnar Leó Pálsson skrifar 6. mars 2014 11:15 Justin Timberlake er líklega mjög sáttur við viðtökurnar. vísir/getty Uppselt er á tónleika Justins Timberlake sem fram fara þann 24. ágúst næstkomandi í Kórnum. „Það náðu einhverjir að komast inn á Miða.is á slaginu klukkan 10.00 en þá hrundi kerfið skyndilega. Klukkan 10.30 fór salan aftur í gang og klukkan 10.45 var allt orðið pakkuppselt,“segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. „Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður,“ segir Ísleifur spurður um hvort fleiri miðar fari í sölu sökum mikillar eftirspurnar. Hvað þýðir þessa ótrúlega eftirspurn á tónleikana? „Við hittum á listamann sem er á hátindi feril síns. Íslendingar eru óvanir því að fá svona stórt „show“ til landsins og listamann sem er á hátindi feril síns. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi til að flytja inn fleiri svona súperstjörnur." Er möguleiki á aukatónleikum? „Svarið er enn og aftur nei," segir Ísleifur. Tónlist Tengdar fréttir Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00 Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Uppselt er á tónleika Justins Timberlake sem fram fara þann 24. ágúst næstkomandi í Kórnum. „Það náðu einhverjir að komast inn á Miða.is á slaginu klukkan 10.00 en þá hrundi kerfið skyndilega. Klukkan 10.30 fór salan aftur í gang og klukkan 10.45 var allt orðið pakkuppselt,“segir Ísleifur B. Þórhallsson tónleikahaldari Senu. 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. „Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður,“ segir Ísleifur spurður um hvort fleiri miðar fari í sölu sökum mikillar eftirspurnar. Hvað þýðir þessa ótrúlega eftirspurn á tónleikana? „Við hittum á listamann sem er á hátindi feril síns. Íslendingar eru óvanir því að fá svona stórt „show“ til landsins og listamann sem er á hátindi feril síns. Þetta gefur okkur byr undir báða vængi til að flytja inn fleiri svona súperstjörnur." Er möguleiki á aukatónleikum? „Svarið er enn og aftur nei," segir Ísleifur.
Tónlist Tengdar fréttir Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15 Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00 Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Nokkur hundruð miðar seldust á 10 sekúndum Önnur forsala fór í gang í morgun klukkan 10.00 á tónleika Justins Timberlake. Um er að ræða forsölu Vodafone og Wow Air. 5. mars 2014 10:15
Íbúar fá afslátt á tónleika Justins Íbúar í grennd við Kórinn eru þeir einu í heiminum sem fá afslátt á tonleikana. 5. mars 2014 09:00
Uppselt fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs JT Miðar sem voru í forsöla fyrir meðlimi aðdáendaklúbbs Justins Timberlake, The Tennessee Kids hafa selst upp 4. mars 2014 10:30