Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. mars 2014 14:00 Þjóðlagadúettinn The Common Linnets mun flytja lagið Calm After The Storm í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í Danmörku 10. maí. Lagið verður frumflutt í spjallþættinum De Wereld Draait Door þann 12. mars en dúettinn skipa þau Ilse DeLange og Waylon. Í meðfylgjandi myndbroti má hlýða á tónbrot frá sveitinni. Ilse á mikilli velgengni að fagna og hefur gefið út sjö stúdíóplötur. Sex af þeim hafa komist í fyrsta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Frumraun hennar, World of Hurt, sem kom út árið 1998, og platan Incredible frá árinu 2008 eru fimmfaldar platínuplötur. Waylon, sem heitir réttu nafni Willem Bijkerk, sló í gegn í hæfileikaþættinum Holland's Got Talent árið 2008. Í kjölfarið gaf hann út plötuna Wicked Ways árið 2009 sem komst í fimmta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Hann tók upp listamannsnafnið Waylon til að heiðra átrúnaðargoðið sitt, bandaríska söngvarann Waylon Jennings. Tónlist Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þjóðlagadúettinn The Common Linnets mun flytja lagið Calm After The Storm í Eurovision-keppninni í Kaupmannahöfn í Danmörku 10. maí. Lagið verður frumflutt í spjallþættinum De Wereld Draait Door þann 12. mars en dúettinn skipa þau Ilse DeLange og Waylon. Í meðfylgjandi myndbroti má hlýða á tónbrot frá sveitinni. Ilse á mikilli velgengni að fagna og hefur gefið út sjö stúdíóplötur. Sex af þeim hafa komist í fyrsta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Frumraun hennar, World of Hurt, sem kom út árið 1998, og platan Incredible frá árinu 2008 eru fimmfaldar platínuplötur. Waylon, sem heitir réttu nafni Willem Bijkerk, sló í gegn í hæfileikaþættinum Holland's Got Talent árið 2008. Í kjölfarið gaf hann út plötuna Wicked Ways árið 2009 sem komst í fimmta sæti á hollenskum vinsældarlistum. Hann tók upp listamannsnafnið Waylon til að heiðra átrúnaðargoðið sitt, bandaríska söngvarann Waylon Jennings.
Tónlist Tengdar fréttir Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp