McIlroy: Þarf að standast erfiðar aðstæður Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 2. mars 2014 13:45 McIlroy slær inn á flöt á þriðja keppnisdegi vísir/getty Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. McIlroy hefur leitt mótið frá fyrsta degi og náð að leika á 69 höggum í gær þrátt fyrir erfiðar aðstæður. „Ég þarf meira af því sama. Þessi völlur snýst um að halda boltanum í leik, reyna að gera ekki mistök og ná þeim fuglum sem bjóðast,“ sagði hinn 24 ára gamli Norður-Íri. „Lykilinn er að lágmarka mistökin, sérstaklega þegar aðstæður eru svona,“ sagði McIlroy sem fékk fjóra fugla í gær og átti mörg pútt sem millimetrum frá því að falla, þar á meðal bæði á 17. og 18. holunni. „Ef ég hitti brautirnar og flatirnar áfram þá mun þetta falla fyrir mig fyrr en seinna.“ Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag. Útsending hefst klukkan 18 og verður hringnum lýst af atvinnukylfingnum margföldum Íslandsmeistaranum Birgi Leif Hafþórssyni. Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir erfiðar flatir og vind er Norður-Írinn Rory McIlroy með tveggja högga forystu fyrir lokadag Honda Classic mótsins á Palm Beach Gardens golfvellinum í Flórída. McIlroy segist þurfa að forðast mistök til að landa öðrum sigri sínum á þessu móti. McIlroy hefur leitt mótið frá fyrsta degi og náð að leika á 69 höggum í gær þrátt fyrir erfiðar aðstæður. „Ég þarf meira af því sama. Þessi völlur snýst um að halda boltanum í leik, reyna að gera ekki mistök og ná þeim fuglum sem bjóðast,“ sagði hinn 24 ára gamli Norður-Íri. „Lykilinn er að lágmarka mistökin, sérstaklega þegar aðstæður eru svona,“ sagði McIlroy sem fékk fjóra fugla í gær og átti mörg pútt sem millimetrum frá því að falla, þar á meðal bæði á 17. og 18. holunni. „Ef ég hitti brautirnar og flatirnar áfram þá mun þetta falla fyrir mig fyrr en seinna.“ Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í dag. Útsending hefst klukkan 18 og verður hringnum lýst af atvinnukylfingnum margföldum Íslandsmeistaranum Birgi Leif Hafþórssyni.
Golf Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira