NBA: LeBron með 43 stig á móti gamla liðinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2014 07:22 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James bauð upp á skotsýningu í fyrsta leikhluta þegar Miami Heat vann nauman sigur á hans gömlu félögum í Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Heat vann sinn sjötta leik í röð án Dwyane Wade en þurftu allar 48 mínúturnar til að landa sigrinum á gamla heimavelli James.LeBron James skoraði 25 af 43 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum þegar Miami Heat vann 100-96 útisigur á Cleveland Cavaliers en meistararnir léku eins og áður sagði án Dwyane Wade í leiknum. James hitti úr 10 af 11 skotum sínum í fyrsta leikhlutanum þar af skoraði hann fimm þriggja stiga körfur. Staðan eftir leikhlutann var James 25 - Cleveland 25. Cleveland vantaði sína stærstu stjörnu, Kyrie Irving, en tókst samt að stríða liði Miami sem hefur ekki verið sannfærandi að undanförnu. Jarrett Jack skoraði 22 stig fyrir Cleveland og Dion Waiters var með 17 stig og 11 stoðsendingar.Þrír af fimm leikjum næturinnar fóru í framlengingu. Jeff Teague skoraði 34 stig í 118-113 sigri Atlanta Hawks á Toronto Raptors í framlengdum leik en þetta var fimmti sigur Atlanta-liðsins í röð. Paul Millsap náði ennfremur fyrstu þrennu sinni á ferlinum en hann var með 19 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar.Isaiah Thomas náði sinni fyrstu þrennu á ferlinum þegar hann var með 24 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar í 117-111 sigri Sacramento Kings á Washington Wizards í framlengdum leik.Wesley Matthews var með 26 stig þegar Portland Trailblazers vann 120-115 sigur á Milwaukee Bucks í framlengingu. Portland hafði tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum en stjörnuleikmaður liðsins, LaMarcus Aldridge, er meiddur.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Cleveland Cavaliers - Miami Heat 96-100 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 118-113 (framlenging) Portland Trail Blazers - Milwaukee Bucks 120-115 (framlenging) Sacramento Kings - Washington Wizards 117-111 (framlenging) Golden State Warriors - Orlando Magic 103-89Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Sjá meira
LeBron James bauð upp á skotsýningu í fyrsta leikhluta þegar Miami Heat vann nauman sigur á hans gömlu félögum í Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Heat vann sinn sjötta leik í röð án Dwyane Wade en þurftu allar 48 mínúturnar til að landa sigrinum á gamla heimavelli James.LeBron James skoraði 25 af 43 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum þegar Miami Heat vann 100-96 útisigur á Cleveland Cavaliers en meistararnir léku eins og áður sagði án Dwyane Wade í leiknum. James hitti úr 10 af 11 skotum sínum í fyrsta leikhlutanum þar af skoraði hann fimm þriggja stiga körfur. Staðan eftir leikhlutann var James 25 - Cleveland 25. Cleveland vantaði sína stærstu stjörnu, Kyrie Irving, en tókst samt að stríða liði Miami sem hefur ekki verið sannfærandi að undanförnu. Jarrett Jack skoraði 22 stig fyrir Cleveland og Dion Waiters var með 17 stig og 11 stoðsendingar.Þrír af fimm leikjum næturinnar fóru í framlengingu. Jeff Teague skoraði 34 stig í 118-113 sigri Atlanta Hawks á Toronto Raptors í framlengdum leik en þetta var fimmti sigur Atlanta-liðsins í röð. Paul Millsap náði ennfremur fyrstu þrennu sinni á ferlinum en hann var með 19 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar.Isaiah Thomas náði sinni fyrstu þrennu á ferlinum þegar hann var með 24 stig, 11 fráköst og 10 stoðsendingar í 117-111 sigri Sacramento Kings á Washington Wizards í framlengdum leik.Wesley Matthews var með 26 stig þegar Portland Trailblazers vann 120-115 sigur á Milwaukee Bucks í framlengingu. Portland hafði tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum en stjörnuleikmaður liðsins, LaMarcus Aldridge, er meiddur.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Cleveland Cavaliers - Miami Heat 96-100 Atlanta Hawks - Toronto Raptors 118-113 (framlenging) Portland Trail Blazers - Milwaukee Bucks 120-115 (framlenging) Sacramento Kings - Washington Wizards 117-111 (framlenging) Golden State Warriors - Orlando Magic 103-89Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Fleiri fréttir Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Sjá meira