Senda skeggjaða konu í Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. mars 2014 23:30 Austurríki sendir tónlistarmanninn Tom Neuwirth, sem kemur fram undir sínu öðru sjálfi sem söngkonan Conchita Wurst, í Eurovision-keppnina í Kaupmannahöfn í maí með lagið Rise Like A Phoenix. Lagið var samið af Charly Mason, Joey Patulka, Julian Maas og Ali Zuckowski. Conchita reyndi að komast í Eurovision-keppnina fyrir hönd Austurríkis árið 2012 en það heppnaðist ekki. Tom Newirth fæddist 6. nóvember árið 1988 í Gmunden í Austurríki. Hann dreymdi alltaf um frama í skemmtanabransanum og byrjaði frægðarsól hans að rísa árið 2006 þegar hann tók þátt í hæfileikaþættinum Starmania. Hann kom fyrst fram sem Conchita í hæfileikaþættinum Die große Chance árið 2011. Tónlist Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. 17. mars 2014 14:00 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. 17. mars 2014 20:30 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother. 17. mars 2014 13:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Austurríki sendir tónlistarmanninn Tom Neuwirth, sem kemur fram undir sínu öðru sjálfi sem söngkonan Conchita Wurst, í Eurovision-keppnina í Kaupmannahöfn í maí með lagið Rise Like A Phoenix. Lagið var samið af Charly Mason, Joey Patulka, Julian Maas og Ali Zuckowski. Conchita reyndi að komast í Eurovision-keppnina fyrir hönd Austurríkis árið 2012 en það heppnaðist ekki. Tom Newirth fæddist 6. nóvember árið 1988 í Gmunden í Austurríki. Hann dreymdi alltaf um frama í skemmtanabransanum og byrjaði frægðarsól hans að rísa árið 2006 þegar hann tók þátt í hæfileikaþættinum Starmania. Hann kom fyrst fram sem Conchita í hæfileikaþættinum Die große Chance árið 2011.
Tónlist Tengdar fréttir "Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30 Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45 Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00 Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23 Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. 17. mars 2014 14:00 Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30 Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00 Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00 Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00 Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. 17. mars 2014 20:30 Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00 Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother. 17. mars 2014 13:00 Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30 Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30 RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00 Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00 Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
"Ég er ljúfur að eðlisfari” Finni í Dr. Spock leikur illmennið í Eurovision-myndbandinu sem frumsýnt verður næsta föstudag. 8. mars 2014 09:30
Loksins komst hún í Eurovision Sanna Nielsen hefur sjö sinnum reynt að verða fulltrúi Svíþjóðar í keppninni. 10. mars 2014 23:45
Fatlað fólk á að geta gert það sem það vill Steinunn Ása Þorvaldsdóttir leikur í Eurovision-myndbandinu og þakkar fyrir að vera fordómalaus. 12. mars 2014 09:00
Pollapönk frumsýnir nýtt myndband við lagið Enga fordóma Sigurvegari söngvakeppni sjónvarpsins í ár var hljómsveitin Pollapönk með lagið Enga fordóma en hljómsveitin frumsýndi í dag nýtt myndband við lagið. 15. mars 2014 14:23
Játning sterkrar konu í Eurovision Dilara Kazimova er fulltrúi Azerbaídjan í keppninni. 17. mars 2014 14:00
Danir treysta á þennan í Eurovision Nær Basim að tryggja þeim sigur annað árið í röð? 10. mars 2014 21:30
Portúgalir snúa aftur í Eurovision Suzy syngur Quero Ser Tua í Kaupmannahöfn í maí. 16. mars 2014 14:00
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. 4. mars 2014 11:00
Dramatískt lag frá Svartfjallalandi Reynsluboltinn Sergej Ćetković hefur mikla trú á laginu. 11. mars 2014 16:00
Komst í Eurovision í sjöttu tilraun Hersi Matmuja er fulltrúi Albaníu í keppninni. 17. mars 2014 20:30
Slóvenar senda þverflautuleikara í Eurovision Tinkara Kovač hefur þrisvar áður reynt að komast í keppnina. 11. mars 2014 18:00
Ruslana valdi sigurvegara í Belgíu Axel Hirsoux fer í Eurovision með lagið Mother. 17. mars 2014 13:00
Idol-keppandi í Eurovision Mei Finegold flytur lagið Same Heart fyrir hönd Ísraela. 7. mars 2014 20:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. 4. mars 2014 14:30
RÚV ræður öllu um Eurovision-lagið Pollapönk ræður ekki á hvaða tungumáli framlag Íslands í Eurovision er. Lokaútgáfan er á ensku og fékk almenningur ekki að heyra þá útgáfu í undankeppninni. 18. mars 2014 09:00
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. 5. mars 2014 11:30