Kiss og Def Leppard leiða hesta sína saman 18. mars 2014 14:00 Tvær goðsagnakenndar sveitir, Kiss og Def Leppard Vísir/Getty Tvær goðsagnakenndar rokksveitir Kiss og Def Leppard ætla leið saman hesta sína og fara saman í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Það hefst það 23. júní í West Valley City í Utah í Bandaríkjunum og stendur til 31. ágúst. Um er að ræða yfir fjörtíu tónleika víðsvegar um Bandaríkin. Tveir mánuðir eru síðan Kiss var tekin inn í frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame en í ár eru einmitt fjörtíu ár frá því að fyrsta Kiss platan kom út, sem er samnefnd sveitinni. Kiss og Def Leppard hafa ekki farið áður í tónleikaferðalag saman en hafa þó nokkrum sinnum leikið á sömu tónlistarhátíðunum. Fréttirnar um ferðalagið voru tilkynntar á blaðamannafundi í House of Blues í Los Angeles í vikunni. Bassaleikari Kiss, Gene Simmons og Joe Elliot söngvari Def Leppard spáðu fyrst í sameiginlegu tónkeikaferðalagi þegar þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum á svokölluðu rock-and-roll all-stars tónleikaferðalagi. Báðar hljómsveitirnar fagna tónleikaferðalaginu mjög. Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tvær goðsagnakenndar rokksveitir Kiss og Def Leppard ætla leið saman hesta sína og fara saman í tónleikaferðalag um Bandaríkin. Það hefst það 23. júní í West Valley City í Utah í Bandaríkjunum og stendur til 31. ágúst. Um er að ræða yfir fjörtíu tónleika víðsvegar um Bandaríkin. Tveir mánuðir eru síðan Kiss var tekin inn í frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame en í ár eru einmitt fjörtíu ár frá því að fyrsta Kiss platan kom út, sem er samnefnd sveitinni. Kiss og Def Leppard hafa ekki farið áður í tónleikaferðalag saman en hafa þó nokkrum sinnum leikið á sömu tónlistarhátíðunum. Fréttirnar um ferðalagið voru tilkynntar á blaðamannafundi í House of Blues í Los Angeles í vikunni. Bassaleikari Kiss, Gene Simmons og Joe Elliot söngvari Def Leppard spáðu fyrst í sameiginlegu tónkeikaferðalagi þegar þeir spiluðu saman fyrir tveimur árum á svokölluðu rock-and-roll all-stars tónleikaferðalagi. Báðar hljómsveitirnar fagna tónleikaferðalaginu mjög.
Tónlist Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira