Hvað er í golfpokanum hjá sigurvegurum helgarinnar? 18. mars 2014 17:45 John Senden notar óvenjulegan dræver en hann virkaði vel um helgina. Vísir/AP Sigurvegarar helgarinnar í golfheiminum eru óumdeilanlega Ástralinn John Senden sem sigraði á Valspar-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og Spánverjinn Alejandro Canizares sem tryggði sér sinn annan sigur á Evrópumótaröðinni í golfi með því að sigra á Tropheé Hassan mótinu sem fram fór í Morokkó. Við skyggnumst ofan í pokana hjá þessum tveimur en Senden spilar aðallega með Taylor Made kylfur á meðan að Canizares treystir Ping fyrir öllum kylfum í pokanum sínum. Þá vekur athygli að Senden leikur með dræver sem er heilar 12 gráður og Canizares leikur með nokkurskonar dræverjárn, Ping Rapture.Poki Senden:Dræver: TaylorMade SLDR 430 (12°) með Aldila Rogue 70 Tour X skafti.Brautartré: TaylorMade RBZ Tour (14.5°) með Aldila RIP Phenom 70X skafti.Járn: TaylorMade Tour Preferred MB (2011 model) (3-PW) með Nippon Pro Modus 3 sköftum.Fleygjárn: Cleveland 588 (54°, 58°).Pútter: TaylorMade Ghost Tour Monte Carlo.Bolti: Titleist Pro V1.Poki Canizares:Dræver: PING G15 (9-gráður með Aldila RIP 60 Stiff skafti).Brautartré: PING G25 (15-gráður með Aldila NV 75 X skafti).Hálfvitar: PING G25 (20-gráður með Tour Blue 85 Hyb X skafti ) og PING Rapture (Tour Blue 85X).Járn: PING i25 (4-PW; CFS með stífu skafti).Fleygjárn: PING Gorge (CFS stíft, Red Lie).Pútter: PING Scottsdale Wolverine H (34.25”, Red Lie, 2.5 gráður, Superstroke Mid slim 2.0). Bolti: Titleist Pro V1x. Golf Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sigurvegarar helgarinnar í golfheiminum eru óumdeilanlega Ástralinn John Senden sem sigraði á Valspar-meistaramótinu á PGA-mótaröðinni og Spánverjinn Alejandro Canizares sem tryggði sér sinn annan sigur á Evrópumótaröðinni í golfi með því að sigra á Tropheé Hassan mótinu sem fram fór í Morokkó. Við skyggnumst ofan í pokana hjá þessum tveimur en Senden spilar aðallega með Taylor Made kylfur á meðan að Canizares treystir Ping fyrir öllum kylfum í pokanum sínum. Þá vekur athygli að Senden leikur með dræver sem er heilar 12 gráður og Canizares leikur með nokkurskonar dræverjárn, Ping Rapture.Poki Senden:Dræver: TaylorMade SLDR 430 (12°) með Aldila Rogue 70 Tour X skafti.Brautartré: TaylorMade RBZ Tour (14.5°) með Aldila RIP Phenom 70X skafti.Járn: TaylorMade Tour Preferred MB (2011 model) (3-PW) með Nippon Pro Modus 3 sköftum.Fleygjárn: Cleveland 588 (54°, 58°).Pútter: TaylorMade Ghost Tour Monte Carlo.Bolti: Titleist Pro V1.Poki Canizares:Dræver: PING G15 (9-gráður með Aldila RIP 60 Stiff skafti).Brautartré: PING G25 (15-gráður með Aldila NV 75 X skafti).Hálfvitar: PING G25 (20-gráður með Tour Blue 85 Hyb X skafti ) og PING Rapture (Tour Blue 85X).Járn: PING i25 (4-PW; CFS með stífu skafti).Fleygjárn: PING Gorge (CFS stíft, Red Lie).Pútter: PING Scottsdale Wolverine H (34.25”, Red Lie, 2.5 gráður, Superstroke Mid slim 2.0). Bolti: Titleist Pro V1x.
Golf Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira