Garrigus leiðir á Copperhead eftir tvo hringi 15. mars 2014 12:06 Robert Garrigus hefur verið í stuði á Valspar-meistaramótinu hingað til. AP/Vísir Bandaríkjamaðurinn Robert Garrigus leiðir Valspar-meistaramótið þegar að það er hálfnað en hann hefur leikið hringina tvo á hinum krefjandi Copperhead velli á sjö höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan næsta manni sem er Kevin Na á fjórum höggum undir. Það eru þó nokkur stór nöfn frá Evrópu ofarlega í baráttunni en þar má helst nefna Justin Rose og Matteo Manassero sem eru jafnir í þriðja sæti á þremur höggum undir pari ásamt Bandaríkjamönnunum Matt Every og Pat Perez.Eins og áður segir er Copperhead völlurinn í Flórída mjög erfiður en enginn fékk að finna fyrir því jafn grimmilega og hinn litríki John Daly. Daly sem hefur unnið tvö risamót á ferlinum lék annan hringinn á 90 höggum sem er versta skor á PGA-mótröðinni í rúma tvo áratugi. Það sem gerði útslagið fyrir Daly var 16.holan en þar setti hann þrjá bolta í vatnstorfæru af teig og að lokum kláraði hann holuna á 12 höggum eða átta yfir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 17:00. Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Robert Garrigus leiðir Valspar-meistaramótið þegar að það er hálfnað en hann hefur leikið hringina tvo á hinum krefjandi Copperhead velli á sjö höggum undir pari. Hann er þremur höggum á undan næsta manni sem er Kevin Na á fjórum höggum undir. Það eru þó nokkur stór nöfn frá Evrópu ofarlega í baráttunni en þar má helst nefna Justin Rose og Matteo Manassero sem eru jafnir í þriðja sæti á þremur höggum undir pari ásamt Bandaríkjamönnunum Matt Every og Pat Perez.Eins og áður segir er Copperhead völlurinn í Flórída mjög erfiður en enginn fékk að finna fyrir því jafn grimmilega og hinn litríki John Daly. Daly sem hefur unnið tvö risamót á ferlinum lék annan hringinn á 90 höggum sem er versta skor á PGA-mótröðinni í rúma tvo áratugi. Það sem gerði útslagið fyrir Daly var 16.holan en þar setti hann þrjá bolta í vatnstorfæru af teig og að lokum kláraði hann holuna á 12 höggum eða átta yfir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en hann verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá 17:00.
Golf Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira