Skálmöld tónlistarflytjandi ársins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. mars 2014 13:27 Skálmöld. Mynd/Lalli Sig Fyrri hluti Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í dag þegar veitt voru verðlaun í ellefu flokkum. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan. Seinni hluti verðlaunaafhendingarinnar er í kvöld í Eldborg í Hörpu og hefst hann klukkan 20.00. Sá hluti verður í beinni útsendingu á RÚV. Þar koma fram Emilíana Torrini, Hjaltalín, Mezzoforte, Skálmöld, Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson ásamt fleira tónlistarfólki. Sigurvegarar fyrri hluta Íslensku tónlistarverðlaunanna: Tónverk ársins (Djass og blús): Strokkur af plötunni Meatball Evening – Kristján Tryggvi Martinsson Tónverk ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nostalgia -Páll Ragnar Pálsson Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Söngvari ársins (Sígild- og samtímatónlist): Ágúst Ólafsson Söngkona ársins (Sígild- og samtímatónlist): Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins (Djass og blús): Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins (Popp og rokk): Skálmöld Tónlistarflytjandi ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nordic Affect Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsens Tónlist Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fyrri hluti Íslensku tónlistarverðlaunanna 2013 fór fram í Norðurljósum í Hörpu í dag þegar veitt voru verðlaun í ellefu flokkum. Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér fyrir neðan. Seinni hluti verðlaunaafhendingarinnar er í kvöld í Eldborg í Hörpu og hefst hann klukkan 20.00. Sá hluti verður í beinni útsendingu á RÚV. Þar koma fram Emilíana Torrini, Hjaltalín, Mezzoforte, Skálmöld, Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson ásamt fleira tónlistarfólki. Sigurvegarar fyrri hluta Íslensku tónlistarverðlaunanna: Tónverk ársins (Djass og blús): Strokkur af plötunni Meatball Evening – Kristján Tryggvi Martinsson Tónverk ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nostalgia -Páll Ragnar Pálsson Upptökustjóri ársins: Sveinn Helgi Halldórsson fyrir stjórn upptöku á Enter 4 með Hjaltalín Tónlistarviðburður ársins: Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson – Ragnheiður, ópera Plötuumslag ársins: Mammút - Komdu til mín svarta systir Hönnun: Alexandra Baldursdóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel Söngvari ársins (Sígild- og samtímatónlist): Ágúst Ólafsson Söngkona ársins (Sígild- og samtímatónlist): Hallveig Rúnarsdóttir Tónlistarflytjandi ársins (Djass og blús): Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins (Popp og rokk): Skálmöld Tónlistarflytjandi ársins (Sígild- og samtímatónlist): Nordic Affect Tónlistarmyndband ársins: Grísalappalísa - Hver er ég? í leikstjórn Sigurðar Möller Sívertsens
Tónlist Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira