Adam Scott: "Ég þarf að æfa mig betur" 11. mars 2014 11:59 Scott fagnar sigri á Mastersmótinu í fyrra. AP/Vísir Masters sigurvegarinn frá því í fyrra, Ástralinn Adam Scott segist þurfa að æfa sig meira ef hann ætlar sér að verja titilinn í ár á þessu sögufræga móti. Scott var töluvert frá sínu besta á Cadillac meistaramótinu á síðustu helgi og endaði hann jafn í 25. sæti ásamt nokkrum nokkrum öðrum kylfingum en honum tókst ekki að spila neinn hring undir pari. „Ég mun ekki eiga neinar sérstakar minningar um þetta mót, ég spilaði alls ekki vel, “ sagði Scott við fréttamenn eftir Cadillac meistaramótið en það er rúmlega mánuður í að hann reyni að verja titil sinn á Mastersmótinu, fyrsta risamóti ársins sem fram fer 10-13 apríl nk. „Ég þarf greinilega að æfa mig töluvert á næstunni til þess að vera í mínu besta formi á komandi vikum, næstu tveir dagar fara í hvíld en svo mun ég taka vel á því á æfingasvæðinu.“ Scott verður ekki með á næsta móti á PGA mótaröðinni, Valspar meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn og hefur því nægan tíma til þess að æfa sig. Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Masters sigurvegarinn frá því í fyrra, Ástralinn Adam Scott segist þurfa að æfa sig meira ef hann ætlar sér að verja titilinn í ár á þessu sögufræga móti. Scott var töluvert frá sínu besta á Cadillac meistaramótinu á síðustu helgi og endaði hann jafn í 25. sæti ásamt nokkrum nokkrum öðrum kylfingum en honum tókst ekki að spila neinn hring undir pari. „Ég mun ekki eiga neinar sérstakar minningar um þetta mót, ég spilaði alls ekki vel, “ sagði Scott við fréttamenn eftir Cadillac meistaramótið en það er rúmlega mánuður í að hann reyni að verja titil sinn á Mastersmótinu, fyrsta risamóti ársins sem fram fer 10-13 apríl nk. „Ég þarf greinilega að æfa mig töluvert á næstunni til þess að vera í mínu besta formi á komandi vikum, næstu tveir dagar fara í hvíld en svo mun ég taka vel á því á æfingasvæðinu.“ Scott verður ekki með á næsta móti á PGA mótaröðinni, Valspar meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn og hefur því nægan tíma til þess að æfa sig.
Golf Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira