Mickelson neðstur í Texas Jón Júlíus Karlsson skrifar 27. mars 2014 23:06 Það gekk illa hjá Phil Mickelson í dag. Vísir/AP Bandaríkjamaðurinn Pat Perez og Danny Lee frá Nýja-Sjálandi eru í efsta sæti eftir fyrsta keppnisdag á Valero Texas Open mótinu sem fram fer á PGA-mótaröðinni. Perez og Lee léku fyrsta hringinn á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og eru einu höggi betri en sex aðrir kylfingar. Þoka tafði keppni talsvert á fyrsta keppnisdegi og náði aðeins um helmingur keppenda að ljúka leik í dag.Phil Mickelson er í vandræðum en hann lék fyrsta hringinn á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari. Hann er neðstur í mótinu ásamt fleiri kylfingum en þetta er hans versta byrjun í móti í nokkurn tíma. Mickelson, sem sem á að baki fimm risatitla, lauk leik með því að fá tvöfaldan skolla á 9. holu sem var lokahola hans á fyrsta hring. Valero Texas Open mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending á morgun klukkan 19:00.#VTOgolf leaders: Pat Perez, 68 Will MacKenzie, 69 Seung-Yul Noh -3/14 Eight players at -2. http://t.co/WKHUJXaGQO— PGA TOUR (@PGATOUR) March 27, 2014 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Pat Perez og Danny Lee frá Nýja-Sjálandi eru í efsta sæti eftir fyrsta keppnisdag á Valero Texas Open mótinu sem fram fer á PGA-mótaröðinni. Perez og Lee léku fyrsta hringinn á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og eru einu höggi betri en sex aðrir kylfingar. Þoka tafði keppni talsvert á fyrsta keppnisdegi og náði aðeins um helmingur keppenda að ljúka leik í dag.Phil Mickelson er í vandræðum en hann lék fyrsta hringinn á 77 höggum eða fimm höggum yfir pari. Hann er neðstur í mótinu ásamt fleiri kylfingum en þetta er hans versta byrjun í móti í nokkurn tíma. Mickelson, sem sem á að baki fimm risatitla, lauk leik með því að fá tvöfaldan skolla á 9. holu sem var lokahola hans á fyrsta hring. Valero Texas Open mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending á morgun klukkan 19:00.#VTOgolf leaders: Pat Perez, 68 Will MacKenzie, 69 Seung-Yul Noh -3/14 Eight players at -2. http://t.co/WKHUJXaGQO— PGA TOUR (@PGATOUR) March 27, 2014
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira