NBA í nótt: Indiana vann uppgjörið gegn Miami Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2014 09:00 Tvö bestu lið austurdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í nótt og hafði Indiana Pacers betur gegn meisturum Miami Heat, 84-83. Indiana, sem hafði tapað tveimur leikjum í röð, var mest sjö stigum undir í fjórða leikhluta en sneri svo leiknum sér í vil á lokakaflanum. Miami fékk þó tækifæri til að klára leikinn. LeBron James, sem skoraði 38 stig, klikkaði á þristi þegar lítið var eftir og Chris Bosh fékk tækifæri til að tryggja Miami sigurinn með flautukörfu en skot hans geigaði einnig. Indiana er nú eftur komið með fjögurra sigurleikja forystu á Miami á toppi austurdeildarinnar en þessi tvö lið hafa afgerandi forystu á önnur.Paul George skoraði 23 stig fyrir Indiana og Roy Hibbert 21.San Antonio er þó með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni en liðið trónir á toppnum í vestrinum. Spurs vann í nótt sigur á Denver, 108-103.Tim Duncan var með 29 stig, þrettán fráköst og fimm stoðsendingar í leiknum en þetta var fimmtándi sigur San Antonio í röð. Það ríkir svo mikil spenna í baráttunni um síðustu sætin í úrslitakeppninni austanmegin. New York færðist enn nær Atlanta, sem er í áttunda sætinu, með sigri á Sacramento í nótt, 107-99.Carmelo Anthony skoraði 36 stig fyrir Knicks og JR Smith bætti við 29. Liðið sneri þar með blaðinu eftir slæmt tap gegn LA Lakers í fyrrinótt.Atlanta tapaði að sama skapi fyrir Minnesota, 107-83, og þar með sínum fjórða leik í röð. Paul Millsap var stigahæstur í liði Atlanta með tólf stig en Jeff Teague náði sér engan veginn á strik og klikkaði á öllum fimm skotum sínum í leiknum. Hann var þar með stigalaus í fyrsta sinn í vetur. Memphis og Phoenix unnu svo bæði leiki sína í nótt en spennan um sæti í úrslitakeppninni er líka mikil vestanmegin.Úrslit næturinnar: Charlotte - Brooklyn 116-111 Washington - Phoenix 93-99 Boston - Toronto 90-99 Detroit - Cleveland 96-97 Minnesota - Atlanta 107-83 New Orleans - LA Clippers 98-96 Indiana - Miami 84-83 San Antonio - Denver 108-103 Sacramento - New York 99-107 Utah - Memphis 87-91 NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf Sport Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira
Tvö bestu lið austurdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í nótt og hafði Indiana Pacers betur gegn meisturum Miami Heat, 84-83. Indiana, sem hafði tapað tveimur leikjum í röð, var mest sjö stigum undir í fjórða leikhluta en sneri svo leiknum sér í vil á lokakaflanum. Miami fékk þó tækifæri til að klára leikinn. LeBron James, sem skoraði 38 stig, klikkaði á þristi þegar lítið var eftir og Chris Bosh fékk tækifæri til að tryggja Miami sigurinn með flautukörfu en skot hans geigaði einnig. Indiana er nú eftur komið með fjögurra sigurleikja forystu á Miami á toppi austurdeildarinnar en þessi tvö lið hafa afgerandi forystu á önnur.Paul George skoraði 23 stig fyrir Indiana og Roy Hibbert 21.San Antonio er þó með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni en liðið trónir á toppnum í vestrinum. Spurs vann í nótt sigur á Denver, 108-103.Tim Duncan var með 29 stig, þrettán fráköst og fimm stoðsendingar í leiknum en þetta var fimmtándi sigur San Antonio í röð. Það ríkir svo mikil spenna í baráttunni um síðustu sætin í úrslitakeppninni austanmegin. New York færðist enn nær Atlanta, sem er í áttunda sætinu, með sigri á Sacramento í nótt, 107-99.Carmelo Anthony skoraði 36 stig fyrir Knicks og JR Smith bætti við 29. Liðið sneri þar með blaðinu eftir slæmt tap gegn LA Lakers í fyrrinótt.Atlanta tapaði að sama skapi fyrir Minnesota, 107-83, og þar með sínum fjórða leik í röð. Paul Millsap var stigahæstur í liði Atlanta með tólf stig en Jeff Teague náði sér engan veginn á strik og klikkaði á öllum fimm skotum sínum í leiknum. Hann var þar með stigalaus í fyrsta sinn í vetur. Memphis og Phoenix unnu svo bæði leiki sína í nótt en spennan um sæti í úrslitakeppninni er líka mikil vestanmegin.Úrslit næturinnar: Charlotte - Brooklyn 116-111 Washington - Phoenix 93-99 Boston - Toronto 90-99 Detroit - Cleveland 96-97 Minnesota - Atlanta 107-83 New Orleans - LA Clippers 98-96 Indiana - Miami 84-83 San Antonio - Denver 108-103 Sacramento - New York 99-107 Utah - Memphis 87-91
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf Sport Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Sjá meira