Fimmtíu ára gömul klippa úr smiðju Spielbergs kemur upp á yfirborðið 24. mars 2014 20:00 Spielberg Vísir/Getty Áður en hinn sívinsæli Óskarsverðlaunahafi og leikstjóri Steven Spielberg öðlaðist heimsfrægð var hann, eins og svo margir aðrir að basla við að lifa á listinni. Kvikmyndin Firelight, úr smiðju Spielbergs, var framleidd fyrir minna en hálfa milljón og var sýnd í einu kvikmyndahúsi þegar hún svo kom út, árið 1964. Framleiðslufyrirtækið á bakvið Firelight fór svo á hausinn og týndi efninu. Myndin hefur aldrei fundist síðan, fyrir utan þessa fjögurra mínútna klippu sem fannst fyrir nokkrum árum, og hefur verið að fara sem eldur í sínu um netheima á nýjan leik undanfarið. Firelight fjallar um hóp vísindamanna frá Arizona sem hefja leit að geimverum og hér að neðan má sjá umrædda klippu úr myndinni. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Áður en hinn sívinsæli Óskarsverðlaunahafi og leikstjóri Steven Spielberg öðlaðist heimsfrægð var hann, eins og svo margir aðrir að basla við að lifa á listinni. Kvikmyndin Firelight, úr smiðju Spielbergs, var framleidd fyrir minna en hálfa milljón og var sýnd í einu kvikmyndahúsi þegar hún svo kom út, árið 1964. Framleiðslufyrirtækið á bakvið Firelight fór svo á hausinn og týndi efninu. Myndin hefur aldrei fundist síðan, fyrir utan þessa fjögurra mínútna klippu sem fannst fyrir nokkrum árum, og hefur verið að fara sem eldur í sínu um netheima á nýjan leik undanfarið. Firelight fjallar um hóp vísindamanna frá Arizona sem hefja leit að geimverum og hér að neðan má sjá umrædda klippu úr myndinni.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira