Kaleo sigursælir á Hlustendaverðlaununum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. mars 2014 19:30 Hljómsveitin Kaleo vann til þrennra verðlauna. Hljómsveitin Kaleo var sigursæl á Hlustendaverðlaununum 2014 sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld. Sveitin vann til þrennra verðlauna en hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X-ins 977 kusu um það á Vísi hvað stóð upp úr á síðasta ári í íslenskri tónlist. Fjölmörg tónlistaratriði voru á dagskrá. Meðal þeirra voru Kaleo, Emilíana Torrini, Lay Low, Skálmöld, Jón Jónsson, Dikta, Leaves, Friðrik Dór, Steindi JR og Bent. Kynnar kvöldsins voru Sverrir Þór Sverrisson og Saga Garðarsdóttir. Verðlaunahafar: Nýliði ársins: Kaleo Myndband ársins: Gleipnir - Skálmöld Erlenda lag ársins: Get Lucky - Daft Punk Söngvari ársins: Jökull Júlíusson - Kaleo Söngkona ársins: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters And Men Lag ársins: Mamma þarf að djamma - Baggalútur og Jóhanna Guðrún Plata ársins: Kaleo - Kaleo Flytjandi ársins: Of Monsters And MenTwitter-færslur merktar #Hlustendaverðlaunin Tweets about '#Hlustendaverðlaunin' Hlustendaverðlaunin Kaleo Tónlist Mest lesið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo var sigursæl á Hlustendaverðlaununum 2014 sem fram fóru í Háskólabíói í kvöld. Sveitin vann til þrennra verðlauna en hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X-ins 977 kusu um það á Vísi hvað stóð upp úr á síðasta ári í íslenskri tónlist. Fjölmörg tónlistaratriði voru á dagskrá. Meðal þeirra voru Kaleo, Emilíana Torrini, Lay Low, Skálmöld, Jón Jónsson, Dikta, Leaves, Friðrik Dór, Steindi JR og Bent. Kynnar kvöldsins voru Sverrir Þór Sverrisson og Saga Garðarsdóttir. Verðlaunahafar: Nýliði ársins: Kaleo Myndband ársins: Gleipnir - Skálmöld Erlenda lag ársins: Get Lucky - Daft Punk Söngvari ársins: Jökull Júlíusson - Kaleo Söngkona ársins: Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters And Men Lag ársins: Mamma þarf að djamma - Baggalútur og Jóhanna Guðrún Plata ársins: Kaleo - Kaleo Flytjandi ársins: Of Monsters And MenTwitter-færslur merktar #Hlustendaverðlaunin Tweets about '#Hlustendaverðlaunin'
Hlustendaverðlaunin Kaleo Tónlist Mest lesið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira