NBA: Durant nálgast Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2014 07:13 Kevin Durant. Mynd/AP Kevin Durant skoraði 35 stig í sigri á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er farinn að nálgast 27 ára gamalt afrek Michael Jordan.Oklahoma City Thunder vann þarna 102-95 útisigur á Cleveland Cavaliers en þetta var fimmtugasti sigurleikur liðsins á tímabilinu. Liðið lék án Russell Westbrook og KD var í basli í byrjun og klikkaði úr sex fyrstu skotunum sínum. Durant, sem var með 11 fráköst og 6 stoðsendingar, komst á endanum í gang og fór yfir 25 stigin í 33. leiknum í röð en því hefur enginn náð síðan að Michael Jordan gerði það í 40 leikjum í röð 1986-87.James Harden var með 28 stig og 8 stoðsendingar í 129-106 sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves. Dwight Howard missti af öðrum leiknum í röð en það kom ekki að sök og Houston vann sinn sjöunda leik af síðustu tíu. Kevin Love skoraði 29 stig fyrir Minnesota og nýliðinn Gorgui Dieng var með 22 stig og 21 frákast.Wesley Matthews skoraði 28 stig og Damian Lillard var með 23 stig og 11 stoðsendingar þegar Portland Trailblazers vann 116-103 heimasigur á Washington Wizards en Portland-liðið er enn án stjörnuleikmannsins LaMarcus Aldridge sem er meiddur. John Wall var með 24 stig og 14 stoðsendingar fyrir Washington.Stephen Curry var með 31 stig og 11 stoðsendingar og Klay Thompson skoraði 29 stig þegar Golden State Warriors vann 115-110 sigur á Milwaukee Bucks. Golden State komst þar með 18 leikjum yfir 50 prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn í 20 ár. David Lee var með 22 stig og 12 fráköst fyrir Golden State.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Cleveland Cavaliers - Oklahoma City Thunder 95-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 129-106 Portland Trail Blazers - Washington Wizards 116-103 Golden State Warriors - Milwaukee Bucks 115-110Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Kevin Durant skoraði 35 stig í sigri á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og er farinn að nálgast 27 ára gamalt afrek Michael Jordan.Oklahoma City Thunder vann þarna 102-95 útisigur á Cleveland Cavaliers en þetta var fimmtugasti sigurleikur liðsins á tímabilinu. Liðið lék án Russell Westbrook og KD var í basli í byrjun og klikkaði úr sex fyrstu skotunum sínum. Durant, sem var með 11 fráköst og 6 stoðsendingar, komst á endanum í gang og fór yfir 25 stigin í 33. leiknum í röð en því hefur enginn náð síðan að Michael Jordan gerði það í 40 leikjum í röð 1986-87.James Harden var með 28 stig og 8 stoðsendingar í 129-106 sigri Houston Rockets á Minnesota Timberwolves. Dwight Howard missti af öðrum leiknum í röð en það kom ekki að sök og Houston vann sinn sjöunda leik af síðustu tíu. Kevin Love skoraði 29 stig fyrir Minnesota og nýliðinn Gorgui Dieng var með 22 stig og 21 frákast.Wesley Matthews skoraði 28 stig og Damian Lillard var með 23 stig og 11 stoðsendingar þegar Portland Trailblazers vann 116-103 heimasigur á Washington Wizards en Portland-liðið er enn án stjörnuleikmannsins LaMarcus Aldridge sem er meiddur. John Wall var með 24 stig og 14 stoðsendingar fyrir Washington.Stephen Curry var með 31 stig og 11 stoðsendingar og Klay Thompson skoraði 29 stig þegar Golden State Warriors vann 115-110 sigur á Milwaukee Bucks. Golden State komst þar með 18 leikjum yfir 50 prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn í 20 ár. David Lee var með 22 stig og 12 fráköst fyrir Golden State.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Cleveland Cavaliers - Oklahoma City Thunder 95-102 Houston Rockets - Minnesota Timberwolves 129-106 Portland Trail Blazers - Washington Wizards 116-103 Golden State Warriors - Milwaukee Bucks 115-110Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira