NBA: 26 leikja taphrina Sixers á enda - 17 sigrar í röð hjá San Antonio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 11:00 Leikmenn Philadelphia 76ers voru búnir að bíða lengi eftir þessum sigri. Vísir/AP Philadelphia 76ers lét sér nægja að jafna metið yfir flesta tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sannfærandi sigur á Detroit Pistons í nótt. San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni, Los Angeles Clippers tryggði sig inn í úrslitakeppnina og meiðslarhjáð Miami-lið vann sinn leik.Philadelphia 76ers vann sannfærandi 123-98 sigur á Detroit Pistons í nótt þar sem að þeir Michael Carter-Williams og Thaddeus Young skoruðu báðir 21 stig fyrir Sixers. Philadelphia 76ers liðið var búið að tapa 26 leikjum í röð og jafna NBA-met Cleveland Cavaliers liðsins frá 2010-11. Sixers-menn voru ekki búnir að vinna leik í tvo mánuði.Marco Belinelli skoraði 18 stig þegar San Antonio Spurs fagnaði sínum 17. sigurleik í röð með því að vinna 96-80 sigur á New Orleans Pelicans. Kawhi Leonard og Manu Ginobili voru b´ðair með fimmtán stig. Spurs hefur unnið 57 af 73 leikjum sínum og er með þrjá og hálfan leik í forskot á Oklahoma City Thunder.Chris Paul var með 30 stig og 12 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 118-107 sigur á Houston Rockets og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni. DeAndre Jordan var með 20 stig og 12 fráköst en Blake Griffin yfirgaf leikinn í fyrsta leikhluta vegna bakmeiðsla. Houston lék án byrjunarliðsmannanna Dwight Howard og Pat Beverley en James Harden var stigahæstur með 32 stig.Chandler Parsons skoraði 28 stig.Chris Bosh skoraði 14 stig og LeBron James bætti við 13 stigum þegar Miami Heat vann 88-67 sigur á Milwaukee Bucks. Miami lék án þeirra Dwyane Wade, Ray Allen og Mario Chalmers. Toney Douglas og Rashard Lewis voru einnig með 13 stig fyrir Miami-liðið og James Jones skoraði 10 stig.Dirk Nowitzki skoraði 19 stig þegar Dallas Mavericks vann 103-100 sigur á Sacramento Kings eftir svaka endurkomu í fjórða leikhlutanum. Dallas-liðið varð að vinna þennan leik en liðið er í mikilli baráttu við Memphis um áttunda sætið inn í úrslitakeppnina.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 123-98 Houston Rockets - Los Angeles Clippers 107-118 Washington Wizards - Atlanta Hawks 101-97 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 103-100 Milwaukee Bucks - Miami Heat 67-88 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 96-80Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
Philadelphia 76ers lét sér nægja að jafna metið yfir flesta tapleiki í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sannfærandi sigur á Detroit Pistons í nótt. San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni, Los Angeles Clippers tryggði sig inn í úrslitakeppnina og meiðslarhjáð Miami-lið vann sinn leik.Philadelphia 76ers vann sannfærandi 123-98 sigur á Detroit Pistons í nótt þar sem að þeir Michael Carter-Williams og Thaddeus Young skoruðu báðir 21 stig fyrir Sixers. Philadelphia 76ers liðið var búið að tapa 26 leikjum í röð og jafna NBA-met Cleveland Cavaliers liðsins frá 2010-11. Sixers-menn voru ekki búnir að vinna leik í tvo mánuði.Marco Belinelli skoraði 18 stig þegar San Antonio Spurs fagnaði sínum 17. sigurleik í röð með því að vinna 96-80 sigur á New Orleans Pelicans. Kawhi Leonard og Manu Ginobili voru b´ðair með fimmtán stig. Spurs hefur unnið 57 af 73 leikjum sínum og er með þrjá og hálfan leik í forskot á Oklahoma City Thunder.Chris Paul var með 30 stig og 12 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 118-107 sigur á Houston Rockets og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni. DeAndre Jordan var með 20 stig og 12 fráköst en Blake Griffin yfirgaf leikinn í fyrsta leikhluta vegna bakmeiðsla. Houston lék án byrjunarliðsmannanna Dwight Howard og Pat Beverley en James Harden var stigahæstur með 32 stig.Chandler Parsons skoraði 28 stig.Chris Bosh skoraði 14 stig og LeBron James bætti við 13 stigum þegar Miami Heat vann 88-67 sigur á Milwaukee Bucks. Miami lék án þeirra Dwyane Wade, Ray Allen og Mario Chalmers. Toney Douglas og Rashard Lewis voru einnig með 13 stig fyrir Miami-liðið og James Jones skoraði 10 stig.Dirk Nowitzki skoraði 19 stig þegar Dallas Mavericks vann 103-100 sigur á Sacramento Kings eftir svaka endurkomu í fjórða leikhlutanum. Dallas-liðið varð að vinna þennan leik en liðið er í mikilli baráttu við Memphis um áttunda sætið inn í úrslitakeppnina.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 123-98 Houston Rockets - Los Angeles Clippers 107-118 Washington Wizards - Atlanta Hawks 101-97 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 103-100 Milwaukee Bucks - Miami Heat 67-88 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 96-80Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira