Dirk Nowitzki komst upp í 10. sætið á stigalistanum í NBA | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 12:00 Þjóðverjinn Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, hitti úr 9 af 11 skotum sínum gegn Utan Jazz í nótt og skoraði 21 stig í öruggum 95-83 sigri Dallas. Leikurinn var sögulegur fyrir Nowitzki því hann komst upp í 10. sætið á stigalistanum yfir mestu skorarana í NBA-deildinni frá upphafi. Á topp 10 listanum eru nöfn á borð við Michael Jordan, Wilt Chamberlain og stigakónginn sjálfan, KareemAbdul-Jabbar. Nowitzki hirti 10. sætið af goðsögninni OscarRobertson sem skoraði 26,710 stig á 14 ára ferli með Cincinatti Royals og Milwaukee Bucks á árunum 1960-1974. Hann varð meistari með Milwaukee árið 1971. Þjóðverjinn er nú búinn að skora 26,714 stig en hann komst upp fyrir Robertson með laglegu stökkskoti úr teignum í fjórða leikhluta. Eitthvað sem hann hefur gert nokkrum sinnum áður.Dirk fór upp fyrir Oscar Robertson.Vísir/GettyDirk Nowitzki var valinn níundi í nýliðavalinu af Milwaukee Bucks árið 1998 en var um leið skipt til Dallas Mavericks þar sem hann hefur spilað síðan. Á 15. leiktíðum með Dallas hefur Nowitzki einu sinni orðið meistari en það var árið 2011 þegar liðið lagði Miami Heat í úrslitum, 4-2. Þjóðverjinn var þá kjörinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Hann var kjörinn besti leikmaður deildarinnar árið 2007 og hefur tólf sinnum verið í stjörnuliði vesturdeildarinnar. Nowitzki hefur fjórum sinnum verið kjörinn í lið ársins og er auðvitað stigahæsti leikmaður Dallas Mavericks frá upphafi.Tíu stigahæstur mennirnir í sögu NBA: 1. Kareem Abdul-Jabbar, 38,387 stig 2. Karl Malone, 36,928 3. Michael Jordan, 32,292 4. Kobe Bryant, 31,700 5. Wilt Chamberlain, 31,419 6. Shaquille O’Neal, 28,596 7. Moses Malone, 27,409 8. Elvin Hayes, 27,313 9. Hakeem Olajuwon, 26,946 10. Dirk Nowitzki, 26,714 NBA Tengdar fréttir Plumlee fór illa með LeBron og tryggði Nets 4. sigurinn á Miami | Myndband Miami Heat tapaði öllum fjórum leikjum tímabilsins fyrir Brooklyn Nets og loks var Kevin Durant haldið í skefjum hjá Oklahoma City Thunder en hann skoraði undir 25 stigum. 9. apríl 2014 08:59 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Þjóðverjinn Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, hitti úr 9 af 11 skotum sínum gegn Utan Jazz í nótt og skoraði 21 stig í öruggum 95-83 sigri Dallas. Leikurinn var sögulegur fyrir Nowitzki því hann komst upp í 10. sætið á stigalistanum yfir mestu skorarana í NBA-deildinni frá upphafi. Á topp 10 listanum eru nöfn á borð við Michael Jordan, Wilt Chamberlain og stigakónginn sjálfan, KareemAbdul-Jabbar. Nowitzki hirti 10. sætið af goðsögninni OscarRobertson sem skoraði 26,710 stig á 14 ára ferli með Cincinatti Royals og Milwaukee Bucks á árunum 1960-1974. Hann varð meistari með Milwaukee árið 1971. Þjóðverjinn er nú búinn að skora 26,714 stig en hann komst upp fyrir Robertson með laglegu stökkskoti úr teignum í fjórða leikhluta. Eitthvað sem hann hefur gert nokkrum sinnum áður.Dirk fór upp fyrir Oscar Robertson.Vísir/GettyDirk Nowitzki var valinn níundi í nýliðavalinu af Milwaukee Bucks árið 1998 en var um leið skipt til Dallas Mavericks þar sem hann hefur spilað síðan. Á 15. leiktíðum með Dallas hefur Nowitzki einu sinni orðið meistari en það var árið 2011 þegar liðið lagði Miami Heat í úrslitum, 4-2. Þjóðverjinn var þá kjörinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Hann var kjörinn besti leikmaður deildarinnar árið 2007 og hefur tólf sinnum verið í stjörnuliði vesturdeildarinnar. Nowitzki hefur fjórum sinnum verið kjörinn í lið ársins og er auðvitað stigahæsti leikmaður Dallas Mavericks frá upphafi.Tíu stigahæstur mennirnir í sögu NBA: 1. Kareem Abdul-Jabbar, 38,387 stig 2. Karl Malone, 36,928 3. Michael Jordan, 32,292 4. Kobe Bryant, 31,700 5. Wilt Chamberlain, 31,419 6. Shaquille O’Neal, 28,596 7. Moses Malone, 27,409 8. Elvin Hayes, 27,313 9. Hakeem Olajuwon, 26,946 10. Dirk Nowitzki, 26,714
NBA Tengdar fréttir Plumlee fór illa með LeBron og tryggði Nets 4. sigurinn á Miami | Myndband Miami Heat tapaði öllum fjórum leikjum tímabilsins fyrir Brooklyn Nets og loks var Kevin Durant haldið í skefjum hjá Oklahoma City Thunder en hann skoraði undir 25 stigum. 9. apríl 2014 08:59 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Plumlee fór illa með LeBron og tryggði Nets 4. sigurinn á Miami | Myndband Miami Heat tapaði öllum fjórum leikjum tímabilsins fyrir Brooklyn Nets og loks var Kevin Durant haldið í skefjum hjá Oklahoma City Thunder en hann skoraði undir 25 stigum. 9. apríl 2014 08:59