Masters-vikan byrjaði með þrumuveðri Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. apríl 2014 22:31 Það ringdi í dag á Augusta National. Vísir/AP Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring fyrir Masters. Keppendur og þúsundir áhorfenda voru kallaðir af vellinum vegna eldingahættu. 30 kylfingar voru á vellinum þegar þeir voru kallaðir í hús. „Við erum vonsvikin að áhorfendur hafi ekki fengið að njóta þess að horfa á æfingahringinn í dag. Öryggi allra á golfvellinum var í forgangi,“ sagði Billy Payne, formaður Augusta National golfklúbbsins.Rory McIlory frá Norður-Írlandi er talinn sigurstranglegastur í mótinu. Hann eyddi 90 mínútum á æfingasvæðinu á Augusta National í dag ásamt Dave Stockton sem er mikill sérfræðingur í stutta spilinu. Þeir hafa unnið saman undanfarin ár með góðum árangri. Þó veðrið hafi verið slæmt í dag þá er veðurspá fyrir mótið mjög góð. Spáð er sól og hægum vindi næstu dag. Á miðvikudag fer fram par-3 keppnin sem er árviss viðburður á Masters. Mótið sjálft hefst á fimmtudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.Rory McIlroy æfði í 90 mínútur í dag.Vísir/APÞrumuveður varð til þess að æfingahring dagsins var aflýst.AP/VísirThorbjörn Olesen frá Danmörku keppir á Masters í ár.Vísir/AP Post by Golfstöðin. Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Fyrsta æfingahring fyrir Masters mótið, sem hefst á fimmtudag, var aflýst í dag vegna þrumuveðurs. Þetta er í fyrsta sinn í 11 ár sem aflýsa þarf æfingahring fyrir Masters. Keppendur og þúsundir áhorfenda voru kallaðir af vellinum vegna eldingahættu. 30 kylfingar voru á vellinum þegar þeir voru kallaðir í hús. „Við erum vonsvikin að áhorfendur hafi ekki fengið að njóta þess að horfa á æfingahringinn í dag. Öryggi allra á golfvellinum var í forgangi,“ sagði Billy Payne, formaður Augusta National golfklúbbsins.Rory McIlory frá Norður-Írlandi er talinn sigurstranglegastur í mótinu. Hann eyddi 90 mínútum á æfingasvæðinu á Augusta National í dag ásamt Dave Stockton sem er mikill sérfræðingur í stutta spilinu. Þeir hafa unnið saman undanfarin ár með góðum árangri. Þó veðrið hafi verið slæmt í dag þá er veðurspá fyrir mótið mjög góð. Spáð er sól og hægum vindi næstu dag. Á miðvikudag fer fram par-3 keppnin sem er árviss viðburður á Masters. Mótið sjálft hefst á fimmtudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.Rory McIlroy æfði í 90 mínútur í dag.Vísir/APÞrumuveður varð til þess að æfingahring dagsins var aflýst.AP/VísirThorbjörn Olesen frá Danmörku keppir á Masters í ár.Vísir/AP Post by Golfstöðin.
Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira