Stikla úr síðustu kvikmynd Brittany Murphy 2. apríl 2014 19:30 Brittany Murphy Vísir/Getty Brittany Murphy lauk við tökur á mynd áður en hún lést fyrir aldur fram, árið 2009, en útgáfu var frestað vegna dauða leikkonunnar ungu. Myndin, sem heitir Something Wicked, verður frumsýnd í Eugene, Oregon í Bandaríkjunum á föstudaginn - þar sem hún var tekin upp, og verður svo dreift í fleiri kvikmyndahús út mánuðinn. Stikla úr myndinni, sem er sálfræðitryllir og fjallar um nýgift par sem að lifa af bílslys hefur verið gefin út og hana má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Eiginmaður Brittany Murphy látinn - fimm mánuðum á eftir henni Eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy lést í gær, aðeins fimm mánuðum eftir að hún lést úr lungnabólgu. 24. maí 2010 12:20 Misnotaði lyfseðilsskyld lyf Leikkonan Brittany Murphy hafði tekið lyfseðilsskyld lyf við flensueinkennum í nokkra daga áður en hún lést úr hjartaáfalli á sunnudaginn. Fjölmörg slík lyf fundust á heimili hennar. Hún byrjaði að kasta upp snemma á sunnudagsmorgninum og sagði hún meðlimum úr fjölskyldu sinni að sér liði mjög illa. Murphy hneig síðan niður á baðherbergi sínu og var í framhaldinu flutt á sjúkrahús. Þar var þrívegis reynt að lífga hana við en án árangurs. 22. desember 2009 06:00 Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20. desember 2009 20:12 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Brittany Murphy lauk við tökur á mynd áður en hún lést fyrir aldur fram, árið 2009, en útgáfu var frestað vegna dauða leikkonunnar ungu. Myndin, sem heitir Something Wicked, verður frumsýnd í Eugene, Oregon í Bandaríkjunum á föstudaginn - þar sem hún var tekin upp, og verður svo dreift í fleiri kvikmyndahús út mánuðinn. Stikla úr myndinni, sem er sálfræðitryllir og fjallar um nýgift par sem að lifa af bílslys hefur verið gefin út og hana má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Eiginmaður Brittany Murphy látinn - fimm mánuðum á eftir henni Eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy lést í gær, aðeins fimm mánuðum eftir að hún lést úr lungnabólgu. 24. maí 2010 12:20 Misnotaði lyfseðilsskyld lyf Leikkonan Brittany Murphy hafði tekið lyfseðilsskyld lyf við flensueinkennum í nokkra daga áður en hún lést úr hjartaáfalli á sunnudaginn. Fjölmörg slík lyf fundust á heimili hennar. Hún byrjaði að kasta upp snemma á sunnudagsmorgninum og sagði hún meðlimum úr fjölskyldu sinni að sér liði mjög illa. Murphy hneig síðan niður á baðherbergi sínu og var í framhaldinu flutt á sjúkrahús. Þar var þrívegis reynt að lífga hana við en án árangurs. 22. desember 2009 06:00 Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20. desember 2009 20:12 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Eiginmaður Brittany Murphy látinn - fimm mánuðum á eftir henni Eiginmaður leikkonunnar Brittany Murphy lést í gær, aðeins fimm mánuðum eftir að hún lést úr lungnabólgu. 24. maí 2010 12:20
Misnotaði lyfseðilsskyld lyf Leikkonan Brittany Murphy hafði tekið lyfseðilsskyld lyf við flensueinkennum í nokkra daga áður en hún lést úr hjartaáfalli á sunnudaginn. Fjölmörg slík lyf fundust á heimili hennar. Hún byrjaði að kasta upp snemma á sunnudagsmorgninum og sagði hún meðlimum úr fjölskyldu sinni að sér liði mjög illa. Murphy hneig síðan niður á baðherbergi sínu og var í framhaldinu flutt á sjúkrahús. Þar var þrívegis reynt að lífga hana við en án árangurs. 22. desember 2009 06:00
Leikkonan Brittany Murphy látin Bandaríska leikkonan Brittany Murphy er látin. Fullyrt er á vefsíðunni TMZ að hún hafi fengið hjartaáfall. Brittany var 32 ára. 20. desember 2009 20:12
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein