Sauber bíllinn mun léttast Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. apríl 2014 16:45 Monisha Katleborn liðsstjóri Sauber. Vísir/Getty Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. Þyngd Sauber hefur valdið liðinu vandkvæðum, bílinn vantar hraða. Helstu áherslur í þróunarvinnu Sauber eru að létta bílinn. Mikilla framfara er að vænta fyrir spænska kappaksturinn sem fer fram 11. maí. Tilvonandi breytingar munu gera bílinn um 20 kg léttari. Fyrir hver 10 kg sem bíllin er léttari er áætlað að 0,3 sekúndur sparist á hverjum hring. Það munar um minna í Formúlu 1. „Við erum að búa okkur undir mikla uppfærslu fyrir Barelona, en í báðum komandi keppnum (Bahrain og Kína) munum við nánast eingöngu stefna að aðgerðum hvað varðar þyngdina,“ segir liðsstjóri Sauber, Monisha Kaltenborn. Sauber er eitt af fjórum liðum sem á enn eftir að ná í stig á þessu tímabili hin eru Lotus, Caterham og Marussia. Hugsanlega verða breytingar þar á þegar bíllinn léttist. Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. Þyngd Sauber hefur valdið liðinu vandkvæðum, bílinn vantar hraða. Helstu áherslur í þróunarvinnu Sauber eru að létta bílinn. Mikilla framfara er að vænta fyrir spænska kappaksturinn sem fer fram 11. maí. Tilvonandi breytingar munu gera bílinn um 20 kg léttari. Fyrir hver 10 kg sem bíllin er léttari er áætlað að 0,3 sekúndur sparist á hverjum hring. Það munar um minna í Formúlu 1. „Við erum að búa okkur undir mikla uppfærslu fyrir Barelona, en í báðum komandi keppnum (Bahrain og Kína) munum við nánast eingöngu stefna að aðgerðum hvað varðar þyngdina,“ segir liðsstjóri Sauber, Monisha Kaltenborn. Sauber er eitt af fjórum liðum sem á enn eftir að ná í stig á þessu tímabili hin eru Lotus, Caterham og Marussia. Hugsanlega verða breytingar þar á þegar bíllinn léttist.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26 Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rosberg sigraði í Ástralíu - Vettel kláraði ekki Nico Rosberg á Mercedes sigraði fyrstu keppni timabilsins í viðburðaríkum kappakstri í Ástralíu í morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull var annar og nýliðinn Kevin Magnussen á McLaren varð þriðji. 16. mars 2014 08:26
Mercedes óstöðvandi í Malasíu Lewis Hamilton vann keppnina, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 30. mars 2014 10:24
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Malasíu? Bretinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Malasíu, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum. 31. mars 2014 20:15