Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. apríl 2014 13:45 Alonso skoðar Red Bull bílinn eftir keppnina í Malasíu. Vísir/Getty Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. Alonso lauk keppni í Malasíu í fjórða sæti talsvert á eftir Sebastian Vettel á Red Bull sem varð þriðji. Alonso lýsti keppninni sem martröð vegna þess hve erfitt var að ná gripi. Grip út úr beygjum og vélarafl eru að mati Alonso lykilatriði sem þarf að laga. „Við berum okkur saman við þann með sennilega mesta gripið, sem er Red Bull bíllinn, þannig að kannski er meira eða minna við mismuninum að búast,“ sagði Alonso. „Varðandi hámarkshraða er það ekkert leyndarmál að við erum ekki sambærilegir Mercedes,“ heldur spánverjinn áfram. Alonso hefur varið fyrstu tvemur keppnum ársins í að berjast við Nico Hulkenberg á Force India. Hann hefur ekki geta barist um sigur, en Alonso trúir að Ferrari hafi getu til að berjast á toppnum. „Augljóslega fyrir Bahrain, er ekki mikið gert því það eru fáir dagar þangað til við erum komnir í bílinn aftur, en fyrir Kína og Spán held ég að það sé mjög skýrt hvað við þurfum að bæta á bílnum og við munum gera það,“ sagði Alonso. Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. Alonso lauk keppni í Malasíu í fjórða sæti talsvert á eftir Sebastian Vettel á Red Bull sem varð þriðji. Alonso lýsti keppninni sem martröð vegna þess hve erfitt var að ná gripi. Grip út úr beygjum og vélarafl eru að mati Alonso lykilatriði sem þarf að laga. „Við berum okkur saman við þann með sennilega mesta gripið, sem er Red Bull bíllinn, þannig að kannski er meira eða minna við mismuninum að búast,“ sagði Alonso. „Varðandi hámarkshraða er það ekkert leyndarmál að við erum ekki sambærilegir Mercedes,“ heldur spánverjinn áfram. Alonso hefur varið fyrstu tvemur keppnum ársins í að berjast við Nico Hulkenberg á Force India. Hann hefur ekki geta barist um sigur, en Alonso trúir að Ferrari hafi getu til að berjast á toppnum. „Augljóslega fyrir Bahrain, er ekki mikið gert því það eru fáir dagar þangað til við erum komnir í bílinn aftur, en fyrir Kína og Spán held ég að það sé mjög skýrt hvað við þurfum að bæta á bílnum og við munum gera það,“ sagði Alonso.
Formúla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira