Hamilton og Rosberg ræða málin Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. apríl 2014 18:00 Hamilton og Rosberg eftir keppnina í Bahrain Vísir/Getty Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. Í Bahrain fengu þeir Rosberg og Lewis Hamilton að keppa óhindrað við hvorn annan. Rosberg kvartaði einu sinni í talstöðinni yfir að Hamilton hafi gengið of langt. Eftir keppnina játaði Rosberg þó að á heildina litið hafi baráttan verið sanngjörn. „Eina tilvikið sem mér fannst of langt gengið var það sem ég nefndi í talstöðinni,“ sagði Rosberg. Rosberg staðfesti að málin yrðu rædd og rannsökuð til að línurnar væri skýrar ef aðstæðurnar endurtaka sig. „Það er fullkomlega eðlilegt fyrir lið, þar sem aðstæður eða keppnir koma upp þar sem mikið gengur á og baráttan er mikil, að setjast niður og ræða málin,“ sagði Rosberg. Kínverski kappaksturinn fer fram um helgina. Tímatakan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin er svo á dagskrá klukkan 6:30 á sunnudagsmorgun. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mercedes-menn fljótastir í Barein Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. 4. apríl 2014 21:45 Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8. apríl 2014 14:00 Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5. apríl 2014 16:27 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. Í Bahrain fengu þeir Rosberg og Lewis Hamilton að keppa óhindrað við hvorn annan. Rosberg kvartaði einu sinni í talstöðinni yfir að Hamilton hafi gengið of langt. Eftir keppnina játaði Rosberg þó að á heildina litið hafi baráttan verið sanngjörn. „Eina tilvikið sem mér fannst of langt gengið var það sem ég nefndi í talstöðinni,“ sagði Rosberg. Rosberg staðfesti að málin yrðu rædd og rannsökuð til að línurnar væri skýrar ef aðstæðurnar endurtaka sig. „Það er fullkomlega eðlilegt fyrir lið, þar sem aðstæður eða keppnir koma upp þar sem mikið gengur á og baráttan er mikil, að setjast niður og ræða málin,“ sagði Rosberg. Kínverski kappaksturinn fer fram um helgina. Tímatakan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 5:50 á laugardagsmorgun. Keppnin er svo á dagskrá klukkan 6:30 á sunnudagsmorgun.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mercedes-menn fljótastir í Barein Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. 4. apríl 2014 21:45 Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8. apríl 2014 14:00 Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5. apríl 2014 16:27 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09
Mercedes-menn fljótastir í Barein Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. 4. apríl 2014 21:45
Engar liðsskipanir hjá Mercedes: Hamilton og Rosberg fá að berjast Mercedes-liðið í Formúlu 1 hefur gefið það út að Nico Rosberg og Lewis Hamilton fái engin fyrirmæli um það hvor eigi að vinna keppni komi upp sama staða og á sunnudaginn þegar þeir enduðu í efstu tveimur sætunum. 8. apríl 2014 14:00
Nico Rosberg á ráspól Nico Rosberg á Mercedes náði ráspól og liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar. Daniel Ricciardo varð þriðji. Valtteri Bottas varð fjórði. Bottas mun þó ræsa þriðji í keppninni í Bahrain á morgun. 5. apríl 2014 16:27