Hilmir Snær leikur harðan nagla Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. apríl 2014 14:30 Vísir sýnir hér fyrst allra miðla fyrsta plakatið af sex fyrir kvikmyndina Borgríki II. Á plakatinu er leikarinn Hilmir Snær Guðnason, ansi hreint reffilegur. Hilmir Snær leikur Ívar, yfirmann sérsveitarinnar. Harður nagli, laganna vörður í húð og hár og líður ekkert kjaftæði. Borgríki II - Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki sem kom út síðla árs 2011. Í helstu hlutverkum eru Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson, Zlatko Krickic og fyrrnefndur Hilmir Snær Guðnason. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr myndinni en hún verður frumsýnd í október. Vísir frumsýnar síðan nýja stiklu næsta þriðjudag. Borgríki II - Teaser #1 from Olaf de Fleur on Vimeo. Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Vísir sýnir hér fyrst allra miðla fyrsta plakatið af sex fyrir kvikmyndina Borgríki II. Á plakatinu er leikarinn Hilmir Snær Guðnason, ansi hreint reffilegur. Hilmir Snær leikur Ívar, yfirmann sérsveitarinnar. Harður nagli, laganna vörður í húð og hár og líður ekkert kjaftæði. Borgríki II - Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríki sem kom út síðla árs 2011. Í helstu hlutverkum eru Darri Ingólfsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Sigurður Sigurjónsson, Zlatko Krickic og fyrrnefndur Hilmir Snær Guðnason. Hér fyrir neðan má sjá sýnishorn úr myndinni en hún verður frumsýnd í október. Vísir frumsýnar síðan nýja stiklu næsta þriðjudag. Borgríki II - Teaser #1 from Olaf de Fleur on Vimeo.
Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira