Stóns blása til stórtónleika Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 16. apríl 2014 11:46 Stóns ásamt vinum og samstarfsmönnum. Heiðurssveitin Stóns blæs til stórtónleika bæði sunnan og norðan heiða í október. Sveitin kemur fram í Háskólabíói laugardaginn 4. október og í Hofi á Akureyri föstudaginn 10. október. Stóns var stofnuð á síðasta áratug með það fyrir augum að gera tónlist risarokkaranna í Rolling Stones hátt undir höfði, en hefur legið í dvala undanfarið. Sveitin hlaut athygli fyrir færni og líflega sviðsframkomu en það er trommuleikarinn Björn Stefánsson, kenndur við Mínus, sem fer fyrir sveitinni með hljóðnema í hönd. Í tilkynningu segir að tónleikar Stóns séu annað og meira en hefðbundnir heiðurstónleikar og haft hafi verið á orði að upplifunin sé líkt því að ferðast aftur í tímann. Miðaverð er 5.990 krónur og hefst miðasala stundvíslega á hádegi fimmtudaginn 1. maí á Miða.is. Stóns skipa: Björn Stefánsson (Mínus) – söngur Bjarni Magnús Sigurðarsson (Mínus) – gítar Birgir Ísleifur Gunnarsson (Motion Boys) – píanó Karl Daði Lúðvíksson (Lights on the Highway) – bassi Frosti Runólfsson (Legend) – trommur Að auki koma að tónleikunum fjöldi þekktra listamanna, tónlistarfólk sem sameinast í brenndandi áhuga á Rolling Stones, efni þeirra og sögu. Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Heiðurssveitin Stóns blæs til stórtónleika bæði sunnan og norðan heiða í október. Sveitin kemur fram í Háskólabíói laugardaginn 4. október og í Hofi á Akureyri föstudaginn 10. október. Stóns var stofnuð á síðasta áratug með það fyrir augum að gera tónlist risarokkaranna í Rolling Stones hátt undir höfði, en hefur legið í dvala undanfarið. Sveitin hlaut athygli fyrir færni og líflega sviðsframkomu en það er trommuleikarinn Björn Stefánsson, kenndur við Mínus, sem fer fyrir sveitinni með hljóðnema í hönd. Í tilkynningu segir að tónleikar Stóns séu annað og meira en hefðbundnir heiðurstónleikar og haft hafi verið á orði að upplifunin sé líkt því að ferðast aftur í tímann. Miðaverð er 5.990 krónur og hefst miðasala stundvíslega á hádegi fimmtudaginn 1. maí á Miða.is. Stóns skipa: Björn Stefánsson (Mínus) – söngur Bjarni Magnús Sigurðarsson (Mínus) – gítar Birgir Ísleifur Gunnarsson (Motion Boys) – píanó Karl Daði Lúðvíksson (Lights on the Highway) – bassi Frosti Runólfsson (Legend) – trommur Að auki koma að tónleikunum fjöldi þekktra listamanna, tónlistarfólk sem sameinast í brenndandi áhuga á Rolling Stones, efni þeirra og sögu.
Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira