Komst ekki í gegnum niðurskurðinn í fyrsta skipti síðan 1997 12. apríl 2014 13:00 Mickelson á Augusta í gær. vísir/getty Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1997 sem Mickelson kemst ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann hóf mótið með besta árangur allra kylfinga í mótinu en hann hafði endað á topp tíu í tólf af síðustu fimmtán mótum. Þess utan hafði hann unnið þrisvar. Hann lék á 73 höggum í gær og var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn að þessu sinni. "Þetta var allt í lagi hringur. Ég spilaði hvorki vel né illa. Fuglarnir komu samt ekki," sagði Mickelson eftir hringinn í gær. Hann mun nú fylgjast með lokadögunum úr sófanum. Mickelson gengur undir viðurnefninu Lefty og það er einmitt annar örvhentur kylfingur, Bubba Watson, sem leiðir mótið. "Það væri mátuleg refsing fyrir mig ef hann myndi vinna." Golf Tengdar fréttir Bubba Watson í kunnuglegri stöðu á Masters Hefur þriggja högga forystu þegar að mótið er hálfnað - Adam Scott í þriðja sæti og til alls líklegur um helgina. 12. apríl 2014 11:14 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Nokkrir hákarlar komust ekki í gegnum niðurskurðinn á Masters í gær og kemur mest á óvart að Phil Mickelson sé úr leik. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1997 sem Mickelson kemst ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann hóf mótið með besta árangur allra kylfinga í mótinu en hann hafði endað á topp tíu í tólf af síðustu fimmtán mótum. Þess utan hafði hann unnið þrisvar. Hann lék á 73 höggum í gær og var einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn að þessu sinni. "Þetta var allt í lagi hringur. Ég spilaði hvorki vel né illa. Fuglarnir komu samt ekki," sagði Mickelson eftir hringinn í gær. Hann mun nú fylgjast með lokadögunum úr sófanum. Mickelson gengur undir viðurnefninu Lefty og það er einmitt annar örvhentur kylfingur, Bubba Watson, sem leiðir mótið. "Það væri mátuleg refsing fyrir mig ef hann myndi vinna."
Golf Tengdar fréttir Bubba Watson í kunnuglegri stöðu á Masters Hefur þriggja högga forystu þegar að mótið er hálfnað - Adam Scott í þriðja sæti og til alls líklegur um helgina. 12. apríl 2014 11:14 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bubba Watson í kunnuglegri stöðu á Masters Hefur þriggja högga forystu þegar að mótið er hálfnað - Adam Scott í þriðja sæti og til alls líklegur um helgina. 12. apríl 2014 11:14