Opið Hús og Veiðikvöld hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 11. apríl 2014 14:01 Flottur lax úr Langá Félagsstarfið hjá SVFR er á fullu þessa dagana og víst að félagsmenn SVFR eru farnir að hlakka til hlýnandi veðurs og alvöru vorkomu. Opnu hús félagsins hafa verið haldin í vetur og aðsóknin á kvöldin verið góð. Næsta opna hús verður haldið í kvöld við Rafstöðvarveg 14 eins og undanfarið í vetur og opnar húsið klukkan 20:00 en dagskrá hefst 20:30. Dagskráin er fjölbreytt að venju og má þar nefna að Viðar Jónasson verður með kynningu á Leirvogsá og fer yfir veiðistaði í þessari skemmtilegu á en hann þekkir hana betur en margur annar. Eins verður farið yfir veiðar í Soginu, myndagetraun verður á sínum stað og að venju er Happahylur í lokin. Á mánudaginn verður svo Veiðikvöld í dalnum en þá er ársvæði Langár tekið fyrir og farið vel yfir bestu veiðistaði hennar bæði hvað varðar flugu og maðkveiði. Það eru allir velkomnir á kvöldin, félagsmenn sem og áhugafólk um stangveiði. Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði
Félagsstarfið hjá SVFR er á fullu þessa dagana og víst að félagsmenn SVFR eru farnir að hlakka til hlýnandi veðurs og alvöru vorkomu. Opnu hús félagsins hafa verið haldin í vetur og aðsóknin á kvöldin verið góð. Næsta opna hús verður haldið í kvöld við Rafstöðvarveg 14 eins og undanfarið í vetur og opnar húsið klukkan 20:00 en dagskrá hefst 20:30. Dagskráin er fjölbreytt að venju og má þar nefna að Viðar Jónasson verður með kynningu á Leirvogsá og fer yfir veiðistaði í þessari skemmtilegu á en hann þekkir hana betur en margur annar. Eins verður farið yfir veiðar í Soginu, myndagetraun verður á sínum stað og að venju er Happahylur í lokin. Á mánudaginn verður svo Veiðikvöld í dalnum en þá er ársvæði Langár tekið fyrir og farið vel yfir bestu veiðistaði hennar bæði hvað varðar flugu og maðkveiði. Það eru allir velkomnir á kvöldin, félagsmenn sem og áhugafólk um stangveiði.
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Miðfjarðará opnaði með 30 laxa holli Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði