Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. apríl 2014 17:00 Þessi verða með í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. Framleiðendur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar hafa loksins sent frá sér tilkynningu um það hverjir fara með hlutverk í myndinni.Mark Hamill, sem fór með hlutverk Loga geimgengils í gömlu myndunum, verður einnig með í þeirri nýjustu.Það eru leikararnir John Boyega, Daisy Ridley, Adam Driver, Oscar Isaac, Andy Serkis, Domhnall Gleeson og Max von Sydow sem mæta nýjir til leiks en einnig verða gamlir félagar á sínum stað. Þau Harrison Ford, Carrie Fisher, Mark Hamill, Anthony Daniels, Peter Mayhew og Kenny Baker fara öll með hlutverk í myndinni, en þau léku í fyrstu myndunum þremur sem komu út á árunum 1977 til 1983. „Það er bæði spennandi og súrrealískt að sjá þessa ástsælu gömlu leikara vinna með þessum frábæru nýju leikurum,“ segir J.J. Abrams, leikstjóri myndarinnar, en tökur á henni hefjast á næstu vikum. Star Wars: Episode VII verður frumsýnd jólin 2015. Tengdar fréttir Ford mögulega með í fleiri en einni Stjörnustríðsmynd Aðdáendur Stjörnustríðskvikmyndanna iða í skinninu vegna fyrirhugaðrar sjöundu kvikmyndarinnar í seríunni. 28. október 2013 17:08 Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30 Stjörnustríð VII verður jólamynd 18. desember 2015 er stóri dagurinn. 8. nóvember 2013 15:34 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Framleiðendur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar hafa loksins sent frá sér tilkynningu um það hverjir fara með hlutverk í myndinni.Mark Hamill, sem fór með hlutverk Loga geimgengils í gömlu myndunum, verður einnig með í þeirri nýjustu.Það eru leikararnir John Boyega, Daisy Ridley, Adam Driver, Oscar Isaac, Andy Serkis, Domhnall Gleeson og Max von Sydow sem mæta nýjir til leiks en einnig verða gamlir félagar á sínum stað. Þau Harrison Ford, Carrie Fisher, Mark Hamill, Anthony Daniels, Peter Mayhew og Kenny Baker fara öll með hlutverk í myndinni, en þau léku í fyrstu myndunum þremur sem komu út á árunum 1977 til 1983. „Það er bæði spennandi og súrrealískt að sjá þessa ástsælu gömlu leikara vinna með þessum frábæru nýju leikurum,“ segir J.J. Abrams, leikstjóri myndarinnar, en tökur á henni hefjast á næstu vikum. Star Wars: Episode VII verður frumsýnd jólin 2015.
Tengdar fréttir Ford mögulega með í fleiri en einni Stjörnustríðsmynd Aðdáendur Stjörnustríðskvikmyndanna iða í skinninu vegna fyrirhugaðrar sjöundu kvikmyndarinnar í seríunni. 28. október 2013 17:08 Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30 Stjörnustríð VII verður jólamynd 18. desember 2015 er stóri dagurinn. 8. nóvember 2013 15:34 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ford mögulega með í fleiri en einni Stjörnustríðsmynd Aðdáendur Stjörnustríðskvikmyndanna iða í skinninu vegna fyrirhugaðrar sjöundu kvikmyndarinnar í seríunni. 28. október 2013 17:08
Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30