Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. apríl 2014 22:30 Nico Rosberg og Sebastian Vettel í harðri baráttu. Vísir/Getty Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. Mercedes hefur meiri hraða en nokkurt annað lið á beinum köflum og gott niðurtog í beygjum en Reb Bull bíllinn hefur enn betra niðurtog. Það mun skipta miklu máli í komandi keppnum. „Red Bull bíllinn er mjög, mjög fljótur í hröðum (beygjum), sem segir mér að hann hafi kannski örlítið meira niðurtog en við,“ sagði Lewis Hamilton ökumaður Mercedes. Þrátt fyrir hugsanleget forskot Red Bull gæti vel farið svo að aflmunurinn dugi Mercedes til áframhaldandi sigurgöngu. En líklega verður munurinn þó ekki eins mikill. Renault þykir líklegt til að koma með miklar uppfærslur á vélinni til Spánar. Vélinni sem meðal annars knýr Red Bull bílinn. „Mikilvægasta atriðið (fyrir Renault) er að vinna að og ná framförum sem fyrst. Við skulum bíða og sjá eftir 2 til 3 keppnir þá gæti staðan verið allt önnur,“ sagði hinn fjórfaldi heimsmeistari Alan Prost. Keppnin á Spáni fer fram 11. maí og Mónakó kappaksturinn þann 25. maí. Formúla Tengdar fréttir Vettel vantar nýjan undirvagn Sebastian Vettel mun fá nýjan undirvagn fyrir spænska kappaksturinn. Hann hefur átt í vandræðum hingað til en Red Bull vonar að nýr undirvagn hjálpi fjórfalda heimsmeistaranum. 24. apríl 2014 19:30 Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20. apríl 2014 18:04 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. Mercedes hefur meiri hraða en nokkurt annað lið á beinum köflum og gott niðurtog í beygjum en Reb Bull bíllinn hefur enn betra niðurtog. Það mun skipta miklu máli í komandi keppnum. „Red Bull bíllinn er mjög, mjög fljótur í hröðum (beygjum), sem segir mér að hann hafi kannski örlítið meira niðurtog en við,“ sagði Lewis Hamilton ökumaður Mercedes. Þrátt fyrir hugsanleget forskot Red Bull gæti vel farið svo að aflmunurinn dugi Mercedes til áframhaldandi sigurgöngu. En líklega verður munurinn þó ekki eins mikill. Renault þykir líklegt til að koma með miklar uppfærslur á vélinni til Spánar. Vélinni sem meðal annars knýr Red Bull bílinn. „Mikilvægasta atriðið (fyrir Renault) er að vinna að og ná framförum sem fyrst. Við skulum bíða og sjá eftir 2 til 3 keppnir þá gæti staðan verið allt önnur,“ sagði hinn fjórfaldi heimsmeistari Alan Prost. Keppnin á Spáni fer fram 11. maí og Mónakó kappaksturinn þann 25. maí.
Formúla Tengdar fréttir Vettel vantar nýjan undirvagn Sebastian Vettel mun fá nýjan undirvagn fyrir spænska kappaksturinn. Hann hefur átt í vandræðum hingað til en Red Bull vonar að nýr undirvagn hjálpi fjórfalda heimsmeistaranum. 24. apríl 2014 19:30 Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20. apríl 2014 18:04 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Vettel vantar nýjan undirvagn Sebastian Vettel mun fá nýjan undirvagn fyrir spænska kappaksturinn. Hann hefur átt í vandræðum hingað til en Red Bull vonar að nýr undirvagn hjálpi fjórfalda heimsmeistaranum. 24. apríl 2014 19:30
Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20. apríl 2014 18:04
Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48
Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00
Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51