Spielberg leikstýrir The Big Friendly Giant 28. apríl 2014 19:30 Framleiðslufyrirtækið DreamWorks hefur loksins fundið leikstjóra á verkið The BFG og hann er enginn annar en Steven Spielberg. The Big Friendly Giant er barnabók eftir Roald Dahl en hún kom fyrst út árið 1982. DreamWorks keypti réttindin af bókinni fyrir mörgum árum, en ekkert hefur orðið úr framleiðslu kvikmyndar byggðri á bókinni enn sem komið er. Nú virðist þó breyting á, því að Spielberg hefur samþykkt að leikstýra myndinni og fregnir herma að stefnan sé sett á frumsýningu árið 2016. Þá er einnig orðrómur þess efnis að handritshöfundurinn sem komi að kvikmyndaaðlögun bókarinnar sé Melissa Mathison, best þekkt fyrir handritið á kvikmyndinni ET. Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið DreamWorks hefur loksins fundið leikstjóra á verkið The BFG og hann er enginn annar en Steven Spielberg. The Big Friendly Giant er barnabók eftir Roald Dahl en hún kom fyrst út árið 1982. DreamWorks keypti réttindin af bókinni fyrir mörgum árum, en ekkert hefur orðið úr framleiðslu kvikmyndar byggðri á bókinni enn sem komið er. Nú virðist þó breyting á, því að Spielberg hefur samþykkt að leikstýra myndinni og fregnir herma að stefnan sé sett á frumsýningu árið 2016. Þá er einnig orðrómur þess efnis að handritshöfundurinn sem komi að kvikmyndaaðlögun bókarinnar sé Melissa Mathison, best þekkt fyrir handritið á kvikmyndinni ET.
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein