Sorkin biðst afsökunar á The Newsroom Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 22. apríl 2014 15:13 Jeff Daniels (t.h.) leikur aðalhlutverk þáttanna. Sorkin má sjá á innfelldu myndinni. Aaron Sorkin, maðurinn á bak við sjónvarpsþættina The Newsroom, segir tilgang þáttanna alls ekki hafa verið að kenna fréttafólki að vinna vinnuna sína. Á Tribeca-kvikmyndahátíðinni baðst handritshöfundurinn afsökunar á misskilningnum. „Mig langar að byrja upp á nýtt,“ sagði Sorkin og vísar þar til þriðju seríunnar. „Ég lét þættina gerast nýlega vegna þess að mig langaði ekki að skálda fréttir, ekki til þess að sýna fagfólki hvernig flytja ætti fréttir. Ég hef heldur ekki kunnáttuna til þess að gera það.“ Sorkin bætti því við að með því að styðjast við alvöru fréttir myndu áhorfendur stundum vita meira en persónur þáttanna. Núna fyrst sé hann að læra að skrifa þá, en þriðja og síðasta sería þáttaraðarinnar hefur göngu sína í haust. Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Aaron Sorkin, maðurinn á bak við sjónvarpsþættina The Newsroom, segir tilgang þáttanna alls ekki hafa verið að kenna fréttafólki að vinna vinnuna sína. Á Tribeca-kvikmyndahátíðinni baðst handritshöfundurinn afsökunar á misskilningnum. „Mig langar að byrja upp á nýtt,“ sagði Sorkin og vísar þar til þriðju seríunnar. „Ég lét þættina gerast nýlega vegna þess að mig langaði ekki að skálda fréttir, ekki til þess að sýna fagfólki hvernig flytja ætti fréttir. Ég hef heldur ekki kunnáttuna til þess að gera það.“ Sorkin bætti því við að með því að styðjast við alvöru fréttir myndu áhorfendur stundum vita meira en persónur þáttanna. Núna fyrst sé hann að læra að skrifa þá, en þriðja og síðasta sería þáttaraðarinnar hefur göngu sína í haust.
Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira