Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. apríl 2014 21:45 Mercedes liðið með Hamilton og Rosberg fyrir miðju. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappaksturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi.Hamilton með kampavínið eftir kínverska kappaksturinn.Vísir/GettyEr Hamilton óstöðvandi?Nú þegar fjórum keppnum er lokið á tímabilinu er ljóst að Mercedes bíllinn er á heildina litið bestur. Eftir að Rosberg vann í Ástralíu hefur Hamilton unnið þrjár næstu keppnir. Röð atvika kom í veg fyrir harða keppni milli þeirra tveggja í Kína. Rosberg átti til að mynda afleidda ræsingu og tapaði þremur sætum á fyrsta hring. Hann hóf keppni í fjórða sæti á ráslínu eftir laka tímatöku. Hamilton átti auðvelt með að búa sér til öruggt forskot og halda því út alla keppnina. Hamilton virðist vera á svo miklu skriði um þessar mundir að líklega er fátt sem getur komið í veg fyrir áframhaldandi sigurgöngu hans. Spurningin er, tekst honum að vinna fjórðu keppnina í röð í Barcelona?Vettel og Ricciardo hlið við hlið í KínaVísir/GettyLiðskipanir Red BullLiðið hefur gefið út að miskilningur hafi valdið því að Sebastian Vettel neitaði að hleypa Daniel Ricciardo fram úr sér. Þeir voru á sömu dekkjagerð en Ricciardo var töluvert hraðskreiðari. Vettel var sagt að hleypa honum framúr. Vettel spurði þá um hvaða dekk Ricciardo væri að nota. Honum var tjáð að þeir væru á sömu dekkjum, þá sagði Vettel „óheppinn“ og hélt áfram að verjast Ricciardo. Eftir keppnina kom svo fram að þeir hefðu verið á mismunandi keppnisáætlun. Vettel ætlaði að stoppa þrisvar en Ricciardo tvisvar. Vettel hafði ekki fengið að vita að áætlunin hefði breyst og hann ætti sjálfur að spara dekkinn og stoppa tvisvar. Því hafi hann talið sig þurfa að verjast Ricciardo. Ricciardo komst að lokum fram úr án teljandi vandræða.Alonso nær í fyrstu verðlaun Ferrari á tímabilinu.Vísir/GettyEr Ferrari liðið næstbest?Fernando Alonso sannaði að Ferrari er ekki búið að vera í ár. Hann skilaði bílnum heim í þriðja sæti. Þetta eru fyrstu verðlaun Ferrari á tímabilinu. Hverjir eru næstbestir? Mercedes menn eru augljóslega lang bestir. Ferrari, Red Bull og Force India virðast hins vegar gera tilkall til þess að vera næst besta liðið. Ef litið er til stöðunnar í keppni bílasmiða má sjá að Red Bull tók fram úr Force India í keppninni í gær og er í öðru sæti. Ferrari er í fjórða. Sé hins vegar litið á keppni ökumanna er Alonso kominn í þriðja sætið á eftir Mercedes mönnunum. Nico Hulkenberg á Force India er fjórði og Vettel fimmti og Ricciardo sjötti. Svo virðist sem Red Bull sé stöðugast á eftir Mercedes.Hulkenberg í bílskúrnumVísir/GettyNico HulkenbergHulkenberg varð sjötti í keppninni. Hann er í fjórða sæti í keppni ökumanna og ekur fyrir Force India. Lið sem hefur aldrei unnið Formúlu 1 kappakstur. Margir sérfræðingar spáðu því að hann færi til Ferrari fyrir tímabilið eftir að ljóst varð að Felipe Massa yrði ekki þar. Einhverjir telja að hann eigi ekki möguleika á sæti hjá stóru liði vegna þess að hann sé of hávaxinn og þungur. Hann hefur hins vegar sannað annað. Hann hefur verið í stigasæti allar keppnir ársins og var einnig mjög sannfærandi í fyrra með 51 stig og 10. sæti í keppni ökumanna. Líklega eru stærri liðin farin að endurskoða sjónarmið sín og hugsa sér að taka hann til sín. Spurning hver verður fyrstur? Verður honum kannski skipt inn hjá Ferrari, fyrir Kimi Raikkonen sem hefur átt lélegt tímabil hingað til?Bianchi endaði í 17. sæti í Kína eftir mistök brautarstarfsmannsVísir/GettyKeppninni lauk á 54. hringFyrir mistök var köflótta lokaflagginu veifað þegar Lewis Hamilton lauk hring 55 af 56. Þá segir í keppnisreglunum að sé flagginu veifað fyrr en ætlað var þá ljúki keppninni á hringnum áður en því var veifað. Þetta þýðir að keppninni lauk á eftir 54 hringi. Eina breytingin á úrslitum keppninnar varð sú að Kamui Kobayashi á Caterham færist úr 17. sæti í 18. sæti. Hann tók fram úr Jules Bianchi á Marussia á 56. hring. Ricciardo var undir lokinn kominn nálægt því að komast fram úr Alonso og tryggja sér þar með þriðja sæti. Hefði hann gert það á 55. eða 56. hring hefði verðlaunasæti aftur verið tekið af honum eftir keppnina. En hann endaði keppni í Ástralíu í öðru sæti en var svo dæmdur úr leik eftir á. Engin skýring hefur verið gefin á þessu atviki en svona er Formúla 1, það getur allt gerst. Formúla Tengdar fréttir Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20. apríl 2014 18:04 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00 Red Bull tapaði áfrýjuninni Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. 15. apríl 2014 20:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappaksturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi.Hamilton með kampavínið eftir kínverska kappaksturinn.Vísir/GettyEr Hamilton óstöðvandi?Nú þegar fjórum keppnum er lokið á tímabilinu er ljóst að Mercedes bíllinn er á heildina litið bestur. Eftir að Rosberg vann í Ástralíu hefur Hamilton unnið þrjár næstu keppnir. Röð atvika kom í veg fyrir harða keppni milli þeirra tveggja í Kína. Rosberg átti til að mynda afleidda ræsingu og tapaði þremur sætum á fyrsta hring. Hann hóf keppni í fjórða sæti á ráslínu eftir laka tímatöku. Hamilton átti auðvelt með að búa sér til öruggt forskot og halda því út alla keppnina. Hamilton virðist vera á svo miklu skriði um þessar mundir að líklega er fátt sem getur komið í veg fyrir áframhaldandi sigurgöngu hans. Spurningin er, tekst honum að vinna fjórðu keppnina í röð í Barcelona?Vettel og Ricciardo hlið við hlið í KínaVísir/GettyLiðskipanir Red BullLiðið hefur gefið út að miskilningur hafi valdið því að Sebastian Vettel neitaði að hleypa Daniel Ricciardo fram úr sér. Þeir voru á sömu dekkjagerð en Ricciardo var töluvert hraðskreiðari. Vettel var sagt að hleypa honum framúr. Vettel spurði þá um hvaða dekk Ricciardo væri að nota. Honum var tjáð að þeir væru á sömu dekkjum, þá sagði Vettel „óheppinn“ og hélt áfram að verjast Ricciardo. Eftir keppnina kom svo fram að þeir hefðu verið á mismunandi keppnisáætlun. Vettel ætlaði að stoppa þrisvar en Ricciardo tvisvar. Vettel hafði ekki fengið að vita að áætlunin hefði breyst og hann ætti sjálfur að spara dekkinn og stoppa tvisvar. Því hafi hann talið sig þurfa að verjast Ricciardo. Ricciardo komst að lokum fram úr án teljandi vandræða.Alonso nær í fyrstu verðlaun Ferrari á tímabilinu.Vísir/GettyEr Ferrari liðið næstbest?Fernando Alonso sannaði að Ferrari er ekki búið að vera í ár. Hann skilaði bílnum heim í þriðja sæti. Þetta eru fyrstu verðlaun Ferrari á tímabilinu. Hverjir eru næstbestir? Mercedes menn eru augljóslega lang bestir. Ferrari, Red Bull og Force India virðast hins vegar gera tilkall til þess að vera næst besta liðið. Ef litið er til stöðunnar í keppni bílasmiða má sjá að Red Bull tók fram úr Force India í keppninni í gær og er í öðru sæti. Ferrari er í fjórða. Sé hins vegar litið á keppni ökumanna er Alonso kominn í þriðja sætið á eftir Mercedes mönnunum. Nico Hulkenberg á Force India er fjórði og Vettel fimmti og Ricciardo sjötti. Svo virðist sem Red Bull sé stöðugast á eftir Mercedes.Hulkenberg í bílskúrnumVísir/GettyNico HulkenbergHulkenberg varð sjötti í keppninni. Hann er í fjórða sæti í keppni ökumanna og ekur fyrir Force India. Lið sem hefur aldrei unnið Formúlu 1 kappakstur. Margir sérfræðingar spáðu því að hann færi til Ferrari fyrir tímabilið eftir að ljóst varð að Felipe Massa yrði ekki þar. Einhverjir telja að hann eigi ekki möguleika á sæti hjá stóru liði vegna þess að hann sé of hávaxinn og þungur. Hann hefur hins vegar sannað annað. Hann hefur verið í stigasæti allar keppnir ársins og var einnig mjög sannfærandi í fyrra með 51 stig og 10. sæti í keppni ökumanna. Líklega eru stærri liðin farin að endurskoða sjónarmið sín og hugsa sér að taka hann til sín. Spurning hver verður fyrstur? Verður honum kannski skipt inn hjá Ferrari, fyrir Kimi Raikkonen sem hefur átt lélegt tímabil hingað til?Bianchi endaði í 17. sæti í Kína eftir mistök brautarstarfsmannsVísir/GettyKeppninni lauk á 54. hringFyrir mistök var köflótta lokaflagginu veifað þegar Lewis Hamilton lauk hring 55 af 56. Þá segir í keppnisreglunum að sé flagginu veifað fyrr en ætlað var þá ljúki keppninni á hringnum áður en því var veifað. Þetta þýðir að keppninni lauk á eftir 54 hringi. Eina breytingin á úrslitum keppninnar varð sú að Kamui Kobayashi á Caterham færist úr 17. sæti í 18. sæti. Hann tók fram úr Jules Bianchi á Marussia á 56. hring. Ricciardo var undir lokinn kominn nálægt því að komast fram úr Alonso og tryggja sér þar með þriðja sæti. Hefði hann gert það á 55. eða 56. hring hefði verðlaunasæti aftur verið tekið af honum eftir keppnina. En hann endaði keppni í Ástralíu í öðru sæti en var svo dæmdur úr leik eftir á. Engin skýring hefur verið gefin á þessu atviki en svona er Formúla 1, það getur allt gerst.
Formúla Tengdar fréttir Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20. apríl 2014 18:04 Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00 Red Bull tapaði áfrýjuninni Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. 15. apríl 2014 20:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Svona vann Hamilton þriðju keppnina í röð - myndband Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Kína í morgun og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 20. apríl 2014 18:04
Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. 20. apríl 2014 08:48
Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00
Red Bull tapaði áfrýjuninni Red Bull tapaði málinu sem fór fyrir áfrýjunardómstól Alþjóða akstursíþróttasambandsins í gær. Daniel Ricciardo verður ekki settur aftur í annað sætið sem hann var dæmdur úr í Ástralíu. 15. apríl 2014 20:00
Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51