Matt Kuchar sigraði á RBC Heritage eftir frábæran lokahring 21. apríl 2014 02:18 Kuchar fagnar af innlifun eftir frábært högg á 18. holu. AP/Vísir Matt Kuchar fagnaði sigri á RBC Heritage mótinu sem kláraðist í kvöld en þessi 35 ára Bandaríkjamaður setti niður stórkostlegt vipp úr sandglompu á lokaholu mótsins til þess að tryggja sér sinn sjöunda sigur á PGA-mótaröðinni. Kuchar lék frábært golf í dag og spilaði Harbour town völlinn á 64 höggum eða sjö höggum undir pari. Englendingurinn Luke Donald sem leiddi mótið eftir þrjá hringi þurfti að láta sér lynda annað sætið eftir að hafa leikið lokahringinn á 69 höggum. Hann endaði mótið á samtals tíu höggum undir pari, höggi á eftir Kuchar en Ben Martin og John Huh enduðu jafnir í þriðja sæti á níu höggum undir pari Fyrir sigurinn fékk Kuchar rúmlega 120 milljónir króna en næsta stopp á PGA-mótaröðinni verður í Louisianafylki þar sem Zurich classic fer fram. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Matt Kuchar fagnaði sigri á RBC Heritage mótinu sem kláraðist í kvöld en þessi 35 ára Bandaríkjamaður setti niður stórkostlegt vipp úr sandglompu á lokaholu mótsins til þess að tryggja sér sinn sjöunda sigur á PGA-mótaröðinni. Kuchar lék frábært golf í dag og spilaði Harbour town völlinn á 64 höggum eða sjö höggum undir pari. Englendingurinn Luke Donald sem leiddi mótið eftir þrjá hringi þurfti að láta sér lynda annað sætið eftir að hafa leikið lokahringinn á 69 höggum. Hann endaði mótið á samtals tíu höggum undir pari, höggi á eftir Kuchar en Ben Martin og John Huh enduðu jafnir í þriðja sæti á níu höggum undir pari Fyrir sigurinn fékk Kuchar rúmlega 120 milljónir króna en næsta stopp á PGA-mótaröðinni verður í Louisianafylki þar sem Zurich classic fer fram.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira