Lewis Hamilton aldrei ógnað í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. apríl 2014 08:48 Hamilton á Shanghai brautinni Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. Hamilton hóf keppnina á ráspól og vann þriðju keppnina í röð, sem er persónulegt met fyrir hann. Nico Rosberg hafði meira að gera til að tryggja sér pláss á verðlaunapallinum. Rosberg hóf keppni í fjórða sæti. Hann tók fram úr Daniel Ricciardo á lengsta beina kafla tímabilsins, með hjálp betri vélar. Rosberg tók svo fram úr Alonso á sama stað. Ferrari maðurinn gat ekki varist af neinu viti. Mercedes vélin gerði Rosberg því þokkalega auðvelt fyrir að komast fram úr keppinautunum. En hann gat ekki minnkað bilið sem Hamilton hafði þegar búið sér til. Daniel Ricciardo varð fjórði og hafði ekki hraðann til að ná Alonso í lokinn. Alonso náði fyrsta verðlaunasæti tímabilsins fyrir Ferrari.Alonso í keppninni.Vísir/GettyHamilton sagði eftir keppnina „Ég trúi því ekki hvað bíllinn er góður og hversu mikið liðið hefur lagt á sig. Ég gat passað upp á dekkin og keppt við sjálfan mig.“ „Ég hlakka til að eiga eðlilega helgi aftur, ánægður með annað sætið og að vera með smá forskot í heimsmeistarakeppninni,“ sagði Rosberg „Góð helgi, við náðum að bæta bílinn aðeins á milli keppna. Ég er ánægður með verðlaunapallinn,“ sagði Alonso. Nico Rosberg heldur efsta sætinu í heimsmeistarakeppni ökumanna með 79 stig. Lewis Hamilton er með 75 og Fernando Alonso komst í þriðja sætið í dag með 41 stig. „Við þurfum að átta okkur á hvað Seb (Sebastian Vettel) vantar út úr bílnum sem Daniel (Ricciardo) er að ná,“ sagði Christian Horner keppnisstjóri Red Bull.Hamilton og Rosberg sprauta kampavíninu á verðlaunapallinum.Vísir/GettyÚrslit keppninnar voru: 1.Lewis Hamilton - Mercedes - 25 stig 2.Nico Rosberg - Mercedes - 18 stig 3.Fernando Alonso - Ferrari - 15 stig 4.Daniel Ricciardo - Red Bull - 12 stig 5.Sebastian Vettel - Red Bull - 10 stig 6.Nico Hulkenberg - Force India - 8 stig 7.Valtteri Bottas - Williams - 6 stig 8.Kimi Raikkonen - Ferrari - 4 stig 9.Sergio Perez - Force India - 2 stig 10.Daniil Kvyat - Toro Rosso - 1 stig 11.Jenson Button - McLaren 12.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 13.Kevin Magnussen - McLaren 14.Pastor Maldonado - Lotus 15.Felipa Massa - Williams 16.Esteban Gutierrez - Sauber 17.Kamui Kobayashi - Caterham 18.Jules Bianchi - Marussia 19.Max Chilton - Marussia 20.Marcus Ericsson - Caterham Adrian Sutil - Sauber - kláraði ekki Romain Grosjean - Lotus - kláraði ekki Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Rosberg ræða málin Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. 17. apríl 2014 18:00 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes vann kínverska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji. Hamilton hóf keppnina á ráspól og vann þriðju keppnina í röð, sem er persónulegt met fyrir hann. Nico Rosberg hafði meira að gera til að tryggja sér pláss á verðlaunapallinum. Rosberg hóf keppni í fjórða sæti. Hann tók fram úr Daniel Ricciardo á lengsta beina kafla tímabilsins, með hjálp betri vélar. Rosberg tók svo fram úr Alonso á sama stað. Ferrari maðurinn gat ekki varist af neinu viti. Mercedes vélin gerði Rosberg því þokkalega auðvelt fyrir að komast fram úr keppinautunum. En hann gat ekki minnkað bilið sem Hamilton hafði þegar búið sér til. Daniel Ricciardo varð fjórði og hafði ekki hraðann til að ná Alonso í lokinn. Alonso náði fyrsta verðlaunasæti tímabilsins fyrir Ferrari.Alonso í keppninni.Vísir/GettyHamilton sagði eftir keppnina „Ég trúi því ekki hvað bíllinn er góður og hversu mikið liðið hefur lagt á sig. Ég gat passað upp á dekkin og keppt við sjálfan mig.“ „Ég hlakka til að eiga eðlilega helgi aftur, ánægður með annað sætið og að vera með smá forskot í heimsmeistarakeppninni,“ sagði Rosberg „Góð helgi, við náðum að bæta bílinn aðeins á milli keppna. Ég er ánægður með verðlaunapallinn,“ sagði Alonso. Nico Rosberg heldur efsta sætinu í heimsmeistarakeppni ökumanna með 79 stig. Lewis Hamilton er með 75 og Fernando Alonso komst í þriðja sætið í dag með 41 stig. „Við þurfum að átta okkur á hvað Seb (Sebastian Vettel) vantar út úr bílnum sem Daniel (Ricciardo) er að ná,“ sagði Christian Horner keppnisstjóri Red Bull.Hamilton og Rosberg sprauta kampavíninu á verðlaunapallinum.Vísir/GettyÚrslit keppninnar voru: 1.Lewis Hamilton - Mercedes - 25 stig 2.Nico Rosberg - Mercedes - 18 stig 3.Fernando Alonso - Ferrari - 15 stig 4.Daniel Ricciardo - Red Bull - 12 stig 5.Sebastian Vettel - Red Bull - 10 stig 6.Nico Hulkenberg - Force India - 8 stig 7.Valtteri Bottas - Williams - 6 stig 8.Kimi Raikkonen - Ferrari - 4 stig 9.Sergio Perez - Force India - 2 stig 10.Daniil Kvyat - Toro Rosso - 1 stig 11.Jenson Button - McLaren 12.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 13.Kevin Magnussen - McLaren 14.Pastor Maldonado - Lotus 15.Felipa Massa - Williams 16.Esteban Gutierrez - Sauber 17.Kamui Kobayashi - Caterham 18.Jules Bianchi - Marussia 19.Max Chilton - Marussia 20.Marcus Ericsson - Caterham Adrian Sutil - Sauber - kláraði ekki Romain Grosjean - Lotus - kláraði ekki
Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Rosberg ræða málin Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. 17. apríl 2014 18:00 Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00 Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Hamilton og Rosberg ræða málin Nico Rosberg segir að hann og liðsfélagi hans hjá Mercedes muni setjast niður með liðiðnu fyrir kínverska kappaksturinn. Markmiðið er að hreinsa loftið eftir afar spennuþrungna keppni á milli þeirra í Bahrain. 17. apríl 2014 18:00
Hamilton fljótastur á seinni æfingunni Lewis Hamilton á Mercedes náði hraðasta hring á seinni föstudagsæfingunni fyrir Kínakappasturinn í formúlu eitt. Fernando Alonso á Ferrari varð annar. Nico Rosberg á hinum Mercedes bílnum varð þriðji, á undan Red Bull bílunum. 18. apríl 2014 10:00
Lewis Hamilton á ráspól í Kína Lewis Hamilton náði ráspól í Kína. Red Bull bílarnir voru svo næstir, Daniel Ricciardo náði öðru sæti á ráslínu og Sebastian Vettel því þriðja. 19. apríl 2014 06:51