Gæslumaðurinn fékk fangelsisdóm Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2014 17:37 Áhorfandinn rotaðist þegar hann féll í jörðina. Gæslumaður sem var að störfum á Grýluvelli í Hveragerði hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að rota áhorfanda. Málið kom upp í leik Hamars og KF í 2. deildinni þann 24. september 2012. KF skoraði mark undir lok leiksins sem tryggði liðinu sæti í 1. deildinni. Einn stuðningsmanna KF fór í fagnaðarlátunum út af afmörkuðu svæði áhorfenda og er hrint til baka af umræddum gæslumanni, líkt og sjá má í þessu myndbandi. Knattspyrnudeild Hamars baðst síðar afsökunar vegna málsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Gæslumaðurinn var dæmdur í eins mánaðar fangelsi en dómurinn verður skilorðsbundinn í tvö ár. Kærandi fór fram á 433.589 krónur í skaða- og miskabætur en í niðurstöðu dómsins kemur fram að þar sem ekki er um verulega áverka að ræða sé við hæfi að ákærði greiði 50 þúsund krónur í miskabætur. Ákærði þarf einnig að greiða málskostnað lögmanns brotaþola (kr. 426.700) og ferðakostnað (kr. 12.644). Verjandi ákærða afsalaði sér hins vegar málsvarnarlaunum. Post by Gími Gunnarsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00 Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Gæslumaður sem var að störfum á Grýluvelli í Hveragerði hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að rota áhorfanda. Málið kom upp í leik Hamars og KF í 2. deildinni þann 24. september 2012. KF skoraði mark undir lok leiksins sem tryggði liðinu sæti í 1. deildinni. Einn stuðningsmanna KF fór í fagnaðarlátunum út af afmörkuðu svæði áhorfenda og er hrint til baka af umræddum gæslumanni, líkt og sjá má í þessu myndbandi. Knattspyrnudeild Hamars baðst síðar afsökunar vegna málsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Gæslumaðurinn var dæmdur í eins mánaðar fangelsi en dómurinn verður skilorðsbundinn í tvö ár. Kærandi fór fram á 433.589 krónur í skaða- og miskabætur en í niðurstöðu dómsins kemur fram að þar sem ekki er um verulega áverka að ræða sé við hæfi að ákærði greiði 50 þúsund krónur í miskabætur. Ákærði þarf einnig að greiða málskostnað lögmanns brotaþola (kr. 426.700) og ferðakostnað (kr. 12.644). Verjandi ákærða afsalaði sér hins vegar málsvarnarlaunum. Post by Gími Gunnarsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00 Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00
Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02