Players meistaramótið hefst á morgun 7. maí 2014 22:22 Sergio Garcia sigraði á Players árið 2008. AP/Getty Players meistaramótið hefst á morgun en þetta stórskemmtilega mót ert oft titlað sem fimmta „risamótið“ þar sem aðeins bestu kylfingar heims fá að taka þátt. Mótið fer fram á hinum magnaða TPC Sawgrass velli og er verðlaunafé með því stærsta sem þekkist en Tiger Woods fékk 1.8 milljónir dollara fyrir sigur sinn á mótinu í fyrra. Hann er þó ekki með í ár þar sem hann er enn að jafna sig eftir skurðaðgerð á baki en fyrir utan hann eru öll stærstu nöfnin í golfheiminum skráð til leiks. Búið er að raða í holl fyrir fyrstu tvo dagana og þar ber helst að nefna að Rory McIlroy leikur með US Open meistaranum Justin Rose og Harry English en sá síðarnefndi hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Þá er Phil Mickelson í góðum félagsskap þeirra Dustin Johnson og Sergio Garcia fyrstu tvo dagana meðan að Masters meistarinn Bubba Watson spilar með Matt Kuchar og Jimmy Walker. Mótið verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun. Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Players meistaramótið hefst á morgun en þetta stórskemmtilega mót ert oft titlað sem fimmta „risamótið“ þar sem aðeins bestu kylfingar heims fá að taka þátt. Mótið fer fram á hinum magnaða TPC Sawgrass velli og er verðlaunafé með því stærsta sem þekkist en Tiger Woods fékk 1.8 milljónir dollara fyrir sigur sinn á mótinu í fyrra. Hann er þó ekki með í ár þar sem hann er enn að jafna sig eftir skurðaðgerð á baki en fyrir utan hann eru öll stærstu nöfnin í golfheiminum skráð til leiks. Búið er að raða í holl fyrir fyrstu tvo dagana og þar ber helst að nefna að Rory McIlroy leikur með US Open meistaranum Justin Rose og Harry English en sá síðarnefndi hefur unnið tvö mót á PGA-mótaröðinni á tímabilinu. Þá er Phil Mickelson í góðum félagsskap þeirra Dustin Johnson og Sergio Garcia fyrstu tvo dagana meðan að Masters meistarinn Bubba Watson spilar með Matt Kuchar og Jimmy Walker. Mótið verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 17:00 á morgun.
Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira