Brooklyn vann alla deildarleikina við Miami en hvað gerist í kvöld? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2014 22:30 Mason Plumlee fagnar körfu á móti Maimi í vetur. Vísir/Getty Einvígi NBA-meistaranna í Miami Heat og Brooklyn Nets í annarri umferð úrslitakeppni Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta fer af stað í kvöld og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvort Brooklyn-liðið hafi hreinlega tak á LeBron James og félögum í Miami Heat. Miamt Heat náði vissulega miklu betri árangri í deildarkeppninni í vetur og kláraði Charlotte Bobcats liðið 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á meðan Brooklyn Nets vann Toronto Raptors í æsispennandi oddaleik á útivelli. Það sem gerir þennan leik í kvöld hinsvegar svo áhugaverðan er sú staðreynd að Brooklyn Nets vann alla fjóra innbyrðisleiki sína við Miami í deildarkeppninni á þessu tímabili. „Þeir fundu leið til að vinna okkur fjórum sinnum í röð og það hefur ekki gerst áður," sagði Dwyane Wade en þess ber þó að geta að þrír leikjanna unnust á aðeins einu stigi. Tölfræðin er ekki með Miami-liðinu því það hefur gerst 25 sinnum áður að lið hefur mætt liði í úrslitakeppninni eftir að unnið alla deildarleiki liðanna á leiktíðinni og í öll 25 skiptin hefur "sóparinn" í deildarleikjunum komist áfram í næstu umferð. „Markmið með að koma hingað hefur alltaf verið að vinna meistaratitilinn og við gerum okkur grein fyrir því að til þess að ná því þá þurfum við að fara í gegnum bestu liðin," sagði Paul Pierce hjá Brooklyn Nets. Hann er að mæta Lebron Jams í fimmta sinn í úrslitakeppni. Lið Pierce unnu í fyrstu tvö skiptin en James hefur haft betur undanfarin tvö skipti. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 23.00 að íslenskum tíma. NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Einvígi NBA-meistaranna í Miami Heat og Brooklyn Nets í annarri umferð úrslitakeppni Austudeildar NBA-deildarinnar í körfubolta fer af stað í kvöld og bíða margir spenntir eftir því að sjá hvort Brooklyn-liðið hafi hreinlega tak á LeBron James og félögum í Miami Heat. Miamt Heat náði vissulega miklu betri árangri í deildarkeppninni í vetur og kláraði Charlotte Bobcats liðið 4-0 í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á meðan Brooklyn Nets vann Toronto Raptors í æsispennandi oddaleik á útivelli. Það sem gerir þennan leik í kvöld hinsvegar svo áhugaverðan er sú staðreynd að Brooklyn Nets vann alla fjóra innbyrðisleiki sína við Miami í deildarkeppninni á þessu tímabili. „Þeir fundu leið til að vinna okkur fjórum sinnum í röð og það hefur ekki gerst áður," sagði Dwyane Wade en þess ber þó að geta að þrír leikjanna unnust á aðeins einu stigi. Tölfræðin er ekki með Miami-liðinu því það hefur gerst 25 sinnum áður að lið hefur mætt liði í úrslitakeppninni eftir að unnið alla deildarleiki liðanna á leiktíðinni og í öll 25 skiptin hefur "sóparinn" í deildarleikjunum komist áfram í næstu umferð. „Markmið með að koma hingað hefur alltaf verið að vinna meistaratitilinn og við gerum okkur grein fyrir því að til þess að ná því þá þurfum við að fara í gegnum bestu liðin," sagði Paul Pierce hjá Brooklyn Nets. Hann er að mæta Lebron Jams í fimmta sinn í úrslitakeppni. Lið Pierce unnu í fyrstu tvö skiptin en James hefur haft betur undanfarin tvö skipti. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 23.00 að íslenskum tíma.
NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira