"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. maí 2014 18:30 Myndir/Eurovision Meðlimir hljómsveitarinnar Pollapönk vöktu verðskuldaða athygli á rauða dreglinum á opnunarathöfn Eurovision í gær. Strákarnir klæddust kjólum í sínum einkennislitum og telur vefsíðan Wi Wi Bloggs þá hafa skarað fram úr á rauða dreglinum í fatavali. „Tíska er ekki alltaf tengd fegurð og stundum þarf styrk til að vita að þú getir vakið athygli með því að hylja þig,“ er skrifað á vefsíðuna um strákana. Greinahöfundur bætir við að hann virði boðskap Pollapönkara. „Við föngum því að Pollapönk hafi fært boðskapinn yfir á klæðnað sinn - fyrir að vekja athygli á stöðu kvenfólks og sýna alla liti regnbogans. Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það.“ Í öðru sæti á listanum er Aram MP3 frá Armeníu og því þriðja sveitin Twin Twin frá Frakklandi. Þá tekur vefsíðan einnig saman lista yfir þá sem þeim fannst standa sig verst á rauða dreglinum. Þar trónir Basim frá Danmörku á toppnum.Aram MP3.Twin Twin frá Frakklandi.Basim. Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Fækkuðu fötum - myndband Er þetta ekki fullmikið til að ná í nokkur stig? 5. maí 2014 11:58 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Meðlimir hljómsveitarinnar Pollapönk vöktu verðskuldaða athygli á rauða dreglinum á opnunarathöfn Eurovision í gær. Strákarnir klæddust kjólum í sínum einkennislitum og telur vefsíðan Wi Wi Bloggs þá hafa skarað fram úr á rauða dreglinum í fatavali. „Tíska er ekki alltaf tengd fegurð og stundum þarf styrk til að vita að þú getir vakið athygli með því að hylja þig,“ er skrifað á vefsíðuna um strákana. Greinahöfundur bætir við að hann virði boðskap Pollapönkara. „Við föngum því að Pollapönk hafi fært boðskapinn yfir á klæðnað sinn - fyrir að vekja athygli á stöðu kvenfólks og sýna alla liti regnbogans. Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það.“ Í öðru sæti á listanum er Aram MP3 frá Armeníu og því þriðja sveitin Twin Twin frá Frakklandi. Þá tekur vefsíðan einnig saman lista yfir þá sem þeim fannst standa sig verst á rauða dreglinum. Þar trónir Basim frá Danmörku á toppnum.Aram MP3.Twin Twin frá Frakklandi.Basim.
Eurovision Tengdar fréttir Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Fækkuðu fötum - myndband Er þetta ekki fullmikið til að ná í nokkur stig? 5. maí 2014 11:58 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00
Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00