Ívar búinn að velja sextán stelpur í æfingahópinn - fjórir nýliðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2014 14:49 Guðbjörg Sverrisdóttir, yngri systir fyrirliðans Helenu Sverrisdóttur, er í 16 manna hópnum. Hún er ein af fjórum nýliðum í æfingahópnum. Vísir/Daníel Ívar Ásgrímsson er búinn að skera niður æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta en um helgina var hann með 25 leikmenn á æfingum. Um helgina æfðu 25 leikmenn en upprunalega voru 26 valdar í æfingahóp. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Eva Margrét Kristjánsdóttir Snæfelli og Íris Sverrisdóttir, Haukum, gáfu ekki kost á sér í liðið og inn í æfingahópinn komu Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukum, og Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Njarðvík. Úr upprunalega æfingahópnum lá fyrir að tveir leikmenn gætu ekki tekið þátt í leikjum A-landsliðsins en þær Sara Rún Hinriksdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir, báðar frá Keflavík, munu taka þátt í keppni U18-ára landsliðsins í sumar sem keppir á sama tíma og A-landsliðið. Ívar valdi sextán leikmenn en framundan eru æfingaleikir við Dani hér heima auk C-keppni Evrópukeppninnar sem fer fram í Austurríki.16 manna æfingahópurinn eftir helgina er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir fyrir aftan) Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 23 A-landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Nýliði Gunnhildur Gunnarsdóttir, Haukar 7 Helena Sverrisdóttir, DVTK Miskolc 45 Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Snæfell Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell 3 Hildur Sigurðardóttir, Snæfell 73 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 12 Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukar 2 Kristrún Sigurjónsdóttir, Valur 28 Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir, Grindavík 37 Marín Laufey Davíðsdóttir, Hamar Nýliði Pálína Gunnlaugsdóttir, Grindavík 22 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Valur 17 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, KR 24 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Ívar Ásgrímsson er búinn að skera niður æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta en um helgina var hann með 25 leikmenn á æfingum. Um helgina æfðu 25 leikmenn en upprunalega voru 26 valdar í æfingahóp. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir og Eva Margrét Kristjánsdóttir Snæfelli og Íris Sverrisdóttir, Haukum, gáfu ekki kost á sér í liðið og inn í æfingahópinn komu Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukum, og Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Njarðvík. Úr upprunalega æfingahópnum lá fyrir að tveir leikmenn gætu ekki tekið þátt í leikjum A-landsliðsins en þær Sara Rún Hinriksdóttir og Sandra Lind Þrastardóttir, báðar frá Keflavík, munu taka þátt í keppni U18-ára landsliðsins í sumar sem keppir á sama tíma og A-landsliðið. Ívar valdi sextán leikmenn en framundan eru æfingaleikir við Dani hér heima auk C-keppni Evrópukeppninnar sem fer fram í Austurríki.16 manna æfingahópurinn eftir helgina er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir fyrir aftan) Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík 23 A-landsleikir Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Nýliði Gunnhildur Gunnarsdóttir, Haukar 7 Helena Sverrisdóttir, DVTK Miskolc 45 Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Snæfell Nýliði Hildur Björg Kjartansdóttir, Snæfell 3 Hildur Sigurðardóttir, Snæfell 73 Ingibjörg Jakobsdóttir, Grindavík 12 Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Haukar 2 Kristrún Sigurjónsdóttir, Valur 28 Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Haukar Nýliði María Ben Erlingsdóttir, Grindavík 37 Marín Laufey Davíðsdóttir, Hamar Nýliði Pálína Gunnlaugsdóttir, Grindavík 22 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Valur 17 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, KR 24
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum