J.B. Holmes sigraði á Wells Fargo meistaramótinu 4. maí 2014 22:59 J.B. Holmes fagnar með kylfusveini sínum í kvöld. AP/Getty Hinn högglangi J.B. Holmes sigraði á Wells Fargo meistaramótinu sem kláraðist nú í kvöld en þessi 32 ára Bandaríkjamaður lék hringina fjóra á Quail Hollow vellinum í Norður-Karólínu á 274 höggum eða 14 höggum undir pari. Jim Furyk náði öðru sætinu með frábærum lokahring upp á 65 högg en hann endaði mótið á 13 höggum undir pari. Martin Flores endaði í þriðja sætinu á 12 höggum undir.Phil Mickelson átti ekki góðu gengi að fagna á lokahringnum en hann kom inn á 76 höggum, fjórum yfir pari og endaði mótið á sjö höggum undir pari, einu höggi á eftir Rory McIlroy sem lék hringina fjóra á átta höggum undir pari. Það eru sex ár síðan að J.B. Holmes sigraði síðast á móti á PGA-mótaröðinni en síðan þá hefur hann farið í tvær skurðaðgerðir á heila, brotið á sér löppina og skilið við eiginkonu sína. Með sigrinum tryggði hann sér þátttökurétt á Players meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn en það er eitt stærsta mót ársins á PGA-mótaröðinni. Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hinn högglangi J.B. Holmes sigraði á Wells Fargo meistaramótinu sem kláraðist nú í kvöld en þessi 32 ára Bandaríkjamaður lék hringina fjóra á Quail Hollow vellinum í Norður-Karólínu á 274 höggum eða 14 höggum undir pari. Jim Furyk náði öðru sætinu með frábærum lokahring upp á 65 högg en hann endaði mótið á 13 höggum undir pari. Martin Flores endaði í þriðja sætinu á 12 höggum undir.Phil Mickelson átti ekki góðu gengi að fagna á lokahringnum en hann kom inn á 76 höggum, fjórum yfir pari og endaði mótið á sjö höggum undir pari, einu höggi á eftir Rory McIlroy sem lék hringina fjóra á átta höggum undir pari. Það eru sex ár síðan að J.B. Holmes sigraði síðast á móti á PGA-mótaröðinni en síðan þá hefur hann farið í tvær skurðaðgerðir á heila, brotið á sér löppina og skilið við eiginkonu sína. Með sigrinum tryggði hann sér þátttökurétt á Players meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn en það er eitt stærsta mót ársins á PGA-mótaröðinni.
Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira