„Ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2014 20:01 Þorsteinn Baldur í viðtali á CNBC „Við gáfum út leikinn fyrir sex mánuðum og ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla, í viðtalsþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC. Plain Vanilla stendur á bak við QuizUp sem er sá iPhone-farsímaleikur sem hefur vaxið hraðast í sögunni. QuizUp kom síðan út fyrir Android stýrikerfið fyrr á þessu ári. „Þetta er bara eitt af þessum ævintýrum. Við höfðum verið að vinna að QuizUp í um tvö ár áður en við gáfum leikinn út. Við höfðum alltaf trú á því að þetta gæti orðið nokkuð stór leikur en viðtökurnar hafa verð mun betri en okkur gat dreymt um.“ Áhættufjárfestingafyrirtækið stórtæka Sequoia Capital keypti sig inn í fyrirtækið fyrir hátt í tvær milljónir dala áður en QuizUp var hleypt af stokkunum. Þorsteinn talar töluvert um samstarf Plain Vanilla við stórfyrirtæki á borð við Coca Cola og Google. Þorsteinn kallar sig Thor vestanhafs.„Þar sem leikurinn er aðeins fyrir farsíma í dag eru auglýsingamöguleikarnir ekki nægilega spennandi að okkar mati. Okkur hugnast illa þessir auglýsingaborðar sem birtast á skjánum í símanum þínum. Því höfum við verið að skoða aðra möguleiki með fyrirtækjum eins og Coca Cola og Google.“ Viðtalið við Þorstein má sjá hér að neðan. Leikjavísir Tengdar fréttir Plain Vanilla hrósað fyrir nýsköpun Fyrirtækið er í sjöunda sæti á lista yfir þau fyrirtæki sem sýna mesta nýsköpun í samfélagsmiðlum. 10. apríl 2014 22:20 Tilnefningar Íslands til Nordic Startup Awards tilkynntar Alls var kosið í sex flokkum milli þeirra sem talið er að hafi skarað fram úr í nýsköpun á árinu. 19. maí 2014 10:26 QuizUp hlaut eftirsótt vefverðlaun Webby-verðlaunin afhent í átjánda sinn. 28. apríl 2014 20:37 QuizUp á þýsku slær í gegn Vinsælasti leikurinn í þýsku App Store. 23. apríl 2014 13:11 Myndi ekki selja fyrir ellefu milljarða Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í sjónvarpsviðtali á Fox í Bandaríkjunum. 22. apríl 2014 10:02 Lýsið helltist yfir mig alla Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir starfar hjá Plain Vanilla sem Photo Editor og elskar að Stykkishólm. 16. maí 2014 12:30 Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. 13. maí 2014 15:46 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
„Við gáfum út leikinn fyrir sex mánuðum og ættum að ná yfir 20 milljónum notenda í þessari viku,“ segir Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi og forstjóri Plain Vanilla, í viðtalsþætti á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNBC. Plain Vanilla stendur á bak við QuizUp sem er sá iPhone-farsímaleikur sem hefur vaxið hraðast í sögunni. QuizUp kom síðan út fyrir Android stýrikerfið fyrr á þessu ári. „Þetta er bara eitt af þessum ævintýrum. Við höfðum verið að vinna að QuizUp í um tvö ár áður en við gáfum leikinn út. Við höfðum alltaf trú á því að þetta gæti orðið nokkuð stór leikur en viðtökurnar hafa verð mun betri en okkur gat dreymt um.“ Áhættufjárfestingafyrirtækið stórtæka Sequoia Capital keypti sig inn í fyrirtækið fyrir hátt í tvær milljónir dala áður en QuizUp var hleypt af stokkunum. Þorsteinn talar töluvert um samstarf Plain Vanilla við stórfyrirtæki á borð við Coca Cola og Google. Þorsteinn kallar sig Thor vestanhafs.„Þar sem leikurinn er aðeins fyrir farsíma í dag eru auglýsingamöguleikarnir ekki nægilega spennandi að okkar mati. Okkur hugnast illa þessir auglýsingaborðar sem birtast á skjánum í símanum þínum. Því höfum við verið að skoða aðra möguleiki með fyrirtækjum eins og Coca Cola og Google.“ Viðtalið við Þorstein má sjá hér að neðan.
Leikjavísir Tengdar fréttir Plain Vanilla hrósað fyrir nýsköpun Fyrirtækið er í sjöunda sæti á lista yfir þau fyrirtæki sem sýna mesta nýsköpun í samfélagsmiðlum. 10. apríl 2014 22:20 Tilnefningar Íslands til Nordic Startup Awards tilkynntar Alls var kosið í sex flokkum milli þeirra sem talið er að hafi skarað fram úr í nýsköpun á árinu. 19. maí 2014 10:26 QuizUp hlaut eftirsótt vefverðlaun Webby-verðlaunin afhent í átjánda sinn. 28. apríl 2014 20:37 QuizUp á þýsku slær í gegn Vinsælasti leikurinn í þýsku App Store. 23. apríl 2014 13:11 Myndi ekki selja fyrir ellefu milljarða Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í sjónvarpsviðtali á Fox í Bandaríkjunum. 22. apríl 2014 10:02 Lýsið helltist yfir mig alla Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir starfar hjá Plain Vanilla sem Photo Editor og elskar að Stykkishólm. 16. maí 2014 12:30 Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. 13. maí 2014 15:46 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Plain Vanilla hrósað fyrir nýsköpun Fyrirtækið er í sjöunda sæti á lista yfir þau fyrirtæki sem sýna mesta nýsköpun í samfélagsmiðlum. 10. apríl 2014 22:20
Tilnefningar Íslands til Nordic Startup Awards tilkynntar Alls var kosið í sex flokkum milli þeirra sem talið er að hafi skarað fram úr í nýsköpun á árinu. 19. maí 2014 10:26
Myndi ekki selja fyrir ellefu milljarða Þorsteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri Plain Vanilla, var í sjónvarpsviðtali á Fox í Bandaríkjunum. 22. apríl 2014 10:02
Lýsið helltist yfir mig alla Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir starfar hjá Plain Vanilla sem Photo Editor og elskar að Stykkishólm. 16. maí 2014 12:30
Þorsteinn einn sá mest skapandi í heiminum Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri Plain Vanilla, er í fertugasti sæti yfir mest skapandi einstaklinginn í viðskiptalífinu árið 2014 samkvæmt lista frumkvöðlafjölmiðilsins Fast Company. 13. maí 2014 15:46