"Gæti einhver stungið mig til bana í sturtunni?“ 19. maí 2014 18:30 Uzo Aduba ásamt O'Donnell á frumsýningunni. Vísir/Getty Grínistinn og leikkonan Rosie O'Donnell hlýtur að vera einhver sá mesti aðdáandi þáttanna Orange Is The New Black sem um getur. Á svarta teppinu, sem var ekki rautt eins og venjan er, á frumsýningu á annarri þáttaröð seríunnar vinsælu sagði hún um þættina að þeir væru þeir bestu sem hún hefði séð. „Ó Guð, ó Guð, þær eru allar hérna,“ sagði Rosie á frumsýningunni á fimmtudagskvöldið í New York. „Þetta er fáránlegt, þetta er besti samleikur sem ég hef séð í sjónvarpi!“ Rosie var stödd á frumsýningunni fyrir tilstilli vinkonu sinnar, Natöshu Lyonne, sem leikur fangann Nicky Nichols í þáttunum. „Ég grátbað um að fá hlutverk í þáttunum. Eftir að hafa séð fyrstu tvo þættina var ég bara: Í hvern hringi ég? Gæti einhver stungið mig til bana í sturtunni? Nennir einhver að láta mig fá hlutverk í þessum þáttum?“ Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Grínistinn og leikkonan Rosie O'Donnell hlýtur að vera einhver sá mesti aðdáandi þáttanna Orange Is The New Black sem um getur. Á svarta teppinu, sem var ekki rautt eins og venjan er, á frumsýningu á annarri þáttaröð seríunnar vinsælu sagði hún um þættina að þeir væru þeir bestu sem hún hefði séð. „Ó Guð, ó Guð, þær eru allar hérna,“ sagði Rosie á frumsýningunni á fimmtudagskvöldið í New York. „Þetta er fáránlegt, þetta er besti samleikur sem ég hef séð í sjónvarpi!“ Rosie var stödd á frumsýningunni fyrir tilstilli vinkonu sinnar, Natöshu Lyonne, sem leikur fangann Nicky Nichols í þáttunum. „Ég grátbað um að fá hlutverk í þáttunum. Eftir að hafa séð fyrstu tvo þættina var ég bara: Í hvern hringi ég? Gæti einhver stungið mig til bana í sturtunni? Nennir einhver að láta mig fá hlutverk í þessum þáttum?“
Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira