Dans og flott form í sumar 16. maí 2014 17:15 "Vetrarstarfið í skólanum gekk frábærlega vel og er alltaf jafn gaman að fylgjast með dönsurunum okkar eflast og þroskast," segir Bára. Bára Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Dansræktar JSB, er þessa dagana í óðaönn að leggja lokahönd á vetrarstarfið. Um leið leggur hún drög að stórskemmtilegu og spennandi sumri. Litið var inn til Báru og hún tekin tali.Vorverkin í dansinum í fullum gangi „Í dag, föstudag, er síðasti kennsludagur í danslistarskólanum og svo afhendum við einkunnir strax eftir helgi. Það er því í nógu að snúast,“ segir Bára brosandi og lítur í kringum sig á önnum kafið samstarfsfólk sitt. „Vetrarstarfið í skólanum gekk frábærlega vel og er alltaf jafn gaman að fylgjast með dönsurunum okkar eflast og þroskast. Að venju vorum við með nemendasýningu á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu núna í vor þar sem þemað var rauði dregillinn. Við vorum einmitt að fá dvd-diska í hús frá báðum sýningardögunum sem geyma alla ómetanlegu sviðssigrana sem þar voru unnir.“ Auk þess var Dansbikarinn venju samkvæmt haldinn í byrjun maí en það er keppni sem Danslistarskóli JSB stendur fyrir árlega þar sem bæði einstaklingar og hópar keppa í aldursflokkunum 10-12 ára, 13-15 ára og svo 16 ára og eldri.Bára segir boðið upp á fjölbreytt námskeið fyrir alla aldurshópa í sumar. Þá er innritun fyrir næsta skólaár í fullum gangi.Innritun stendur yfirNú stendur innritun fyrir næsta skólaár yfir og bendir Bára á að mikilvægt sé að muna að skrá sig því að skólinn er fljótur að fyllast.Spennandi dansnámskeið í sumar Í sumar verður svo boðið upp á fjölbreytt námskeið fyrir alla aldurshópa. Bára hvetur áhugasama til að kynna sér hvað sé í boði á jsb.is. Hún nefnir meðal annars 2ja vikna kynningarnámskeið í jazzballett í júní fyrir 6-12 ára stelpur og stráka. „Svo verður Bugsy Malone námskeið fyrir 10-12 ára í sama mánuði þar sem kenndir verða jazzdansar eftir tónlist úr kvikmyndinni. Fyrir 13-15 ára verða svo spennandi Flashmob – contemporary jazznámskeið sem enda með flashmob danssýningu. Námskeið í klassískum ballett verður fyrir framhaldsnemendur 14 ára og eldri þar sem kenndur er sólódans úr frægu verki. Dansstúdíóið verður svo með Danspúl, eða stutt 2 vikna námskeið fyrir stelpur og stráka 16 ára og eldri þar sem þeim gefst frábær kostur á að halda sér í formi.Vorsýningin á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu var glæsileg að vanda.En líkamsræktin, er eitthvað spennandi á döfinni þar í sumar? “Heldur betur,” segir Bára og bendir á mjög hagstæð tilboð sem verða í gangi í maí. “Það er um að gera að kynna sér átaksnámskeiðin okkar. Til dæmis Stutt og strangt sem hentar sérlega vel yfir sumartímann og svo bara alla frábæru tímana sem verða í boði í sumar. Dans og flott form í sumar – hvað viltu hafa það betra? Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira
Bára Magnúsdóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Dansræktar JSB, er þessa dagana í óðaönn að leggja lokahönd á vetrarstarfið. Um leið leggur hún drög að stórskemmtilegu og spennandi sumri. Litið var inn til Báru og hún tekin tali.Vorverkin í dansinum í fullum gangi „Í dag, föstudag, er síðasti kennsludagur í danslistarskólanum og svo afhendum við einkunnir strax eftir helgi. Það er því í nógu að snúast,“ segir Bára brosandi og lítur í kringum sig á önnum kafið samstarfsfólk sitt. „Vetrarstarfið í skólanum gekk frábærlega vel og er alltaf jafn gaman að fylgjast með dönsurunum okkar eflast og þroskast. Að venju vorum við með nemendasýningu á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu núna í vor þar sem þemað var rauði dregillinn. Við vorum einmitt að fá dvd-diska í hús frá báðum sýningardögunum sem geyma alla ómetanlegu sviðssigrana sem þar voru unnir.“ Auk þess var Dansbikarinn venju samkvæmt haldinn í byrjun maí en það er keppni sem Danslistarskóli JSB stendur fyrir árlega þar sem bæði einstaklingar og hópar keppa í aldursflokkunum 10-12 ára, 13-15 ára og svo 16 ára og eldri.Bára segir boðið upp á fjölbreytt námskeið fyrir alla aldurshópa í sumar. Þá er innritun fyrir næsta skólaár í fullum gangi.Innritun stendur yfirNú stendur innritun fyrir næsta skólaár yfir og bendir Bára á að mikilvægt sé að muna að skrá sig því að skólinn er fljótur að fyllast.Spennandi dansnámskeið í sumar Í sumar verður svo boðið upp á fjölbreytt námskeið fyrir alla aldurshópa. Bára hvetur áhugasama til að kynna sér hvað sé í boði á jsb.is. Hún nefnir meðal annars 2ja vikna kynningarnámskeið í jazzballett í júní fyrir 6-12 ára stelpur og stráka. „Svo verður Bugsy Malone námskeið fyrir 10-12 ára í sama mánuði þar sem kenndir verða jazzdansar eftir tónlist úr kvikmyndinni. Fyrir 13-15 ára verða svo spennandi Flashmob – contemporary jazznámskeið sem enda með flashmob danssýningu. Námskeið í klassískum ballett verður fyrir framhaldsnemendur 14 ára og eldri þar sem kenndur er sólódans úr frægu verki. Dansstúdíóið verður svo með Danspúl, eða stutt 2 vikna námskeið fyrir stelpur og stráka 16 ára og eldri þar sem þeim gefst frábær kostur á að halda sér í formi.Vorsýningin á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu var glæsileg að vanda.En líkamsræktin, er eitthvað spennandi á döfinni þar í sumar? “Heldur betur,” segir Bára og bendir á mjög hagstæð tilboð sem verða í gangi í maí. “Það er um að gera að kynna sér átaksnámskeiðin okkar. Til dæmis Stutt og strangt sem hentar sérlega vel yfir sumartímann og svo bara alla frábæru tímana sem verða í boði í sumar. Dans og flott form í sumar – hvað viltu hafa það betra?
Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Valgerður fann fljótt mun á líðan sinni þökk sé Femarelle Hvað ef þú gætir breytt framtíð húðar þinnar? Bæta við upphæð viðskiptavina til styrktar Bleiku slaufunni Byltingarkennd nýjung fyrir blondínur frá JOHN FRIEDA Sykursalur orðinn einn vinsælasti veislusalur Reykjavíkur Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Sjá meira