Nýtt myndband frá Agent Fresco Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. maí 2014 11:30 „Í grófum dráttum vildum við búa til ákveðið „concept,“ ekki bara í textunum okkar og lagasmíðum, heldur á alla máta. Þess vegna fengum við Dóra Andrésson og Marino Thorlacius til þess að, ekki eingöngu búa til listaverkin í plötuumslagið okkar, heldur einnig að aðstoða okkur í að ná fram „conceptinu“ í tónlistarmyndbandinu. Við erum við mjög ánægðir með afraksturinn,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, en nýtt tónlistarmyndband sveitarinnar, við lagið Dark Water má finna hér að ofan. Dóri Andrésson og Marino Thorlacius leikstýra og taka upp myndbandið, ásamt því að myndskreyta og setja upp plötuumslagið. Dark Water er jafnframt fyrsta smáskífulagið sem sveitin sendir frá sér af væntanlegri plötu en liðsmenn sveitarinnar hafa undanfarið unnið af miklu kappi að nýrri plötu. Agent Fresco sendi síðast frá sér plötuna, A Long Time Listening árið 2010 og fékk hún gríðarlega góða viðtökur. „Myndbandið var nákvæmlega eins og ég hafði séð fyrir mér og ég gæti ekki verið sáttari með það. Það er þungt, dimmt en á sama tíma mjög fallegt og fangar textana mjög vel í því að túlka á ljóðrænan hátt hvernig ást og hatur dregst saman í ákveðnum aðstæðum sem við getum búið okkur til. Dansarinn, Heba Eir Kjeld á einnig stórleik í myndbandinu, hún kastaði mér svo fast í sundlaugina að ég er enn að reyna losa mig við allt vatnið sem lak inn í eyrun á mér og inn í heilann á mér,“ segir Arnór Dan og hlær. Tengdar fréttir Kynningarklippa frá Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendi í dag frá sér kynningarklippu fyrir væntanlega smáskífu. 25. apríl 2014 14:30 Agent Fresco landar plötusamningi ytra Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar. 20. mars 2014 13:30 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Í grófum dráttum vildum við búa til ákveðið „concept,“ ekki bara í textunum okkar og lagasmíðum, heldur á alla máta. Þess vegna fengum við Dóra Andrésson og Marino Thorlacius til þess að, ekki eingöngu búa til listaverkin í plötuumslagið okkar, heldur einnig að aðstoða okkur í að ná fram „conceptinu“ í tónlistarmyndbandinu. Við erum við mjög ánægðir með afraksturinn,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco, en nýtt tónlistarmyndband sveitarinnar, við lagið Dark Water má finna hér að ofan. Dóri Andrésson og Marino Thorlacius leikstýra og taka upp myndbandið, ásamt því að myndskreyta og setja upp plötuumslagið. Dark Water er jafnframt fyrsta smáskífulagið sem sveitin sendir frá sér af væntanlegri plötu en liðsmenn sveitarinnar hafa undanfarið unnið af miklu kappi að nýrri plötu. Agent Fresco sendi síðast frá sér plötuna, A Long Time Listening árið 2010 og fékk hún gríðarlega góða viðtökur. „Myndbandið var nákvæmlega eins og ég hafði séð fyrir mér og ég gæti ekki verið sáttari með það. Það er þungt, dimmt en á sama tíma mjög fallegt og fangar textana mjög vel í því að túlka á ljóðrænan hátt hvernig ást og hatur dregst saman í ákveðnum aðstæðum sem við getum búið okkur til. Dansarinn, Heba Eir Kjeld á einnig stórleik í myndbandinu, hún kastaði mér svo fast í sundlaugina að ég er enn að reyna losa mig við allt vatnið sem lak inn í eyrun á mér og inn í heilann á mér,“ segir Arnór Dan og hlær.
Tengdar fréttir Kynningarklippa frá Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendi í dag frá sér kynningarklippu fyrir væntanlega smáskífu. 25. apríl 2014 14:30 Agent Fresco landar plötusamningi ytra Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar. 20. mars 2014 13:30 Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Kynningarklippa frá Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendi í dag frá sér kynningarklippu fyrir væntanlega smáskífu. 25. apríl 2014 14:30
Agent Fresco landar plötusamningi ytra Hljómsveitin Agent Fresco hefur skrifuð undir plötusamning við þýskt útgáfufyrirtæki. Um er að ræða samning upp á þrjár plötur en ný plata er væntanleg í sumar. 20. mars 2014 13:30