Kvikmyndahátíð útivistarfólks Rikka skrifar 13. maí 2014 11:30 Banff stuttmyndahátíð útivistarfólks Mynd/Banff BANFF útivistarkvikmyndahátíðin verður haldin í Háskólabíói daganna 13. og 14. maí af Íslenska alpaklúbbnum. Banff er árviss viðburður og er í raun hátíð útivistarfólks þar sem myndir sem eru sýndar koma inn á ýmiskonar útivistarsport svo sem klifur, fjallamennsku, paragliding, hjólreiðar, kayakróður, ævintýramennsku og ýmislegt annað sem útivistarfólk hefur gaman af. Í lok seinna kvöldsins verður sýnd íslensk mynd frá árinu 1984 um klifurleiðangur á Þumal í Skaftafellsfjöllum. Ari Trausti er þar fremstur í flokki, en með honum í leiðangrinum voru Hreinn Magnússon, Árni Árnason, Pétur Ásbjörnsson, Sigurður Á. Sigurðsson, Birkir Einarsson, Höskuldur Gylfason, Sigurður Grímsson og Karl Sigtryggsson. Myndin hefur einu sinni verið sýnd í Sjónvarpinu (1985) en hvergi annars staðar. Flott mynd sem hefur sögulegt gildi fyrir fjallamennsku á Íslandi. Frekari upplýsingar og dagskrána er hægt að finna á isalp.is/banff Heilsa Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið
BANFF útivistarkvikmyndahátíðin verður haldin í Háskólabíói daganna 13. og 14. maí af Íslenska alpaklúbbnum. Banff er árviss viðburður og er í raun hátíð útivistarfólks þar sem myndir sem eru sýndar koma inn á ýmiskonar útivistarsport svo sem klifur, fjallamennsku, paragliding, hjólreiðar, kayakróður, ævintýramennsku og ýmislegt annað sem útivistarfólk hefur gaman af. Í lok seinna kvöldsins verður sýnd íslensk mynd frá árinu 1984 um klifurleiðangur á Þumal í Skaftafellsfjöllum. Ari Trausti er þar fremstur í flokki, en með honum í leiðangrinum voru Hreinn Magnússon, Árni Árnason, Pétur Ásbjörnsson, Sigurður Á. Sigurðsson, Birkir Einarsson, Höskuldur Gylfason, Sigurður Grímsson og Karl Sigtryggsson. Myndin hefur einu sinni verið sýnd í Sjónvarpinu (1985) en hvergi annars staðar. Flott mynd sem hefur sögulegt gildi fyrir fjallamennsku á Íslandi. Frekari upplýsingar og dagskrána er hægt að finna á isalp.is/banff
Heilsa Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið