Nordegren skýtur á Tiger í útskriftarræðu | Myndband Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. maí 2014 23:15 Lífið heldur áfram eftir Tiger vísir/getty Elin Nordegren, fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods, útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. Nordegren útskrifast með sálfræðigráðu níu árum eftir að hún hóf námið. Hún tók sér frí frá náminu þegar hún ól tvö börn sín með Tiger Woods. Þungamiðjan í ræðu Nordegren var að hvað þú gerir hefur meira vægi en hvað þú segir. „Þegar ég hóf nám 2005 var ég 25 ára gömul og hafði nýlega flutt til Bandaríkjanna. Ég var gift og barnlaus. Núna níu árum seinna, er ég stoltur Ameríkani og ég á tvö falleg börn en ég er ekki lengur gift,“ sagði Nordegren við dynjandi lófaklapp. Seinna í ræðunni kom Nordegren inn á tímann þegar hún skildi við Tiger Woods árið 2010. „Það var rétt eftir að ég tók kúrsinn 'fjarskipti og fjölmiðlar' og ég var skyndilega í hringamiðju fjölmiðlaumfjöllunnar. Ég hefði átt að taka betur eftir í tímum,“ sagði Nordegren í léttum dúr en alla ræðuna má sjá í meðfylgjandi myndbandi hér að neðan. Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Elin Nordegren, fyrrum eiginkona kylfingsins Tiger Woods, útskrifaðist í gær úr Rollins háskólanum í Bandaríkjunum með góða einkunn og var beðin um að halda ræðu við útskriftina. Nordegren útskrifast með sálfræðigráðu níu árum eftir að hún hóf námið. Hún tók sér frí frá náminu þegar hún ól tvö börn sín með Tiger Woods. Þungamiðjan í ræðu Nordegren var að hvað þú gerir hefur meira vægi en hvað þú segir. „Þegar ég hóf nám 2005 var ég 25 ára gömul og hafði nýlega flutt til Bandaríkjanna. Ég var gift og barnlaus. Núna níu árum seinna, er ég stoltur Ameríkani og ég á tvö falleg börn en ég er ekki lengur gift,“ sagði Nordegren við dynjandi lófaklapp. Seinna í ræðunni kom Nordegren inn á tímann þegar hún skildi við Tiger Woods árið 2010. „Það var rétt eftir að ég tók kúrsinn 'fjarskipti og fjölmiðlar' og ég var skyndilega í hringamiðju fjölmiðlaumfjöllunnar. Ég hefði átt að taka betur eftir í tímum,“ sagði Nordegren í léttum dúr en alla ræðuna má sjá í meðfylgjandi myndbandi hér að neðan.
Golf Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira